Úrslit Ísmóts Gnýfara

12.02.2012 - 22:10
Ísmót Gnýfara var haldið á Ólafsfjarðarvatni síðstliðin laugardag. Helgi Þór Guðjónsson og Bergur frá Kolsholti 2 sigruðu töltmótið með 7,43 og Svavar Hreiðarsson sigraði skeiðið á Jóhannesi Kjarval frá Hala á tímanum 8,94. Meðfylgjandi eru úrslit mótsins.
 
Tölt A úrslit
Helgi Þór Guðjónsson Bergur frá Kolsholti 2    7,43
Elvar Einarsson Lárus frá Syðra-Skörðugili 7,43
Vignir Sigurðsson Lygna frá Littlu-Brekku 7,16
Úlfhildur Sigurðardóttir Svifla frá Hóli 7,13
Atli Sigfússon Krummi frá Egilsá 7,1

Tölt B úrslit:
Helgi Þór Guðjónsson Bergur frá Kolsholti 2   7,23
Vignir Sigurðsson Lygna frá Littlu-Brekku 7,1
Þorbjörn H Matthíasson Gígja frá Litla-Garði 6,9
Viðar Bragason Björg frá Björgum 6,7
Stefanía Árdís Árnadóttir Vænting frá Akurgerði 6,5
Jón Páll Tryggvason Snillingur frá Grund 2    6,43
Höskuldur Jónsson Svali frá Sámsstöðum 6,43
 
Skeið:
Svavar Hreiðarsson Jóhannes Kjarval frá Hala 8,94
Elvar Einarsson Segull frá Halldórsstöðum 9,10
Sveinn Ingi Kjartansson Prati frá Eskifirði 9,22
Elvar Einarsson Hrappur frá Sauðárkróki 9,40
Gestur Páll Júlíusson Magnús frá Sandhólaferju 9,45