Úrslit frá fyrsta vetrarmóti Smára

21.02.2012 - 08:34
Fyrsta vetrarmót Smára var haldið í frábæru veðri laugardaginn 18 febrúar. Ágætis þáttaka var á mótinu og hestakostur lofar góðu á komandi vetri. Myndir frá mótinu má finna inn á www.smari.is eða á facebook síðu félagsins. Minnum svo á næsta mót sem haldið verður laugardaginn 17 mars.
 
Meðfylgjandi eru helstu úrslit:

Pollaflokkur
Laufey Ósk Grímsdóttir
Valdís Una Guðmannsdóttir
Jón Valgeir Ragnarsson
Sunna Maríanna Kjartansdóttir
Þórey Þula Helgadóttir

Barnaflokkur:
1.Hekla Salome Magnúsdóttir á Lúkasi frá Blesastöðum 1a
2.Viktor Logi Ragnarsson á Þyrni frá Garði
3.Aron Ernir Ragnarsson á Erró frá Neðra-Seli
4.Viktor Máni Sigurðarson á Þýðu frá Kaldbak
5-6.Ragnheiður Björk Einarsdóttir á Eldi frá Miðfelli
5-6.Þorvaldur Logi Einarsson á Rúbín frá Vakursstöðum

Unglingaflokkur:
 1.Hrafnhildur Magnúsdóttir á Hróðný frá Blesastöðum 1a
2.Björgvin Ólafsson á Birtu frá Hrepphólum
3.Guðjón Hrafn Sigurðarson á Jóvin frá Syðri-Hofdölum
4.Rúnar Guðjónsson á Neista frá Melum
5.Björgvin Viðar Jónsson á Aragon frá Álfhólahjáleigu

Ungmennaflokkur:
1.Elín Sverrisdóttir á Móhildi frá Blesastöðum 1a
2.Helena Aðalsteinsdóttir á Hrafnkötlu frá Blesastöðum 1a

Unghrossaflokkur:
1.Berglind Ágústsdóttir á Reisn frá Blesastöðum 1a
2.Gústaf Loftsson á Nökkva frá Hrafnsstöðum
3.Björgvin Ólafsson á Perlu frá Hrepphólum
4.Maja Rolsgaard á Krummatá frá Hrafnkelsstöðum 1
5.Hjálmar Gunnarsson á Hraunberg frá Skollagróf

Fullorðinsflokkur,2.flokkur:
 1.Tanja Rún Jóhannsdóttir á Hrefnu frá Skeiðháholti
2.Valgeir Jónsson á Röðli frá Þverspyrnu
3.Hjálmar Gunnarsson á Breytingu frá Haga
4.Einar Einarsson á Abel frá Brúarreykjum
5.Rosemarie Þorleyfsdóttir á Fursta frá Vestra-Geldingarholti
6.Hörður Úlfarsson á Gísu frá Ármóti
7.Sigurður Sigurjónsson á Blossa frá Kotlaugum
8.Guðjón Birgisson á Nökkva frá Melum

Fullorðinsflokkur,1.flokkur:
1.Magnús T.Svavarsson á Skógardís frá Blesastöðum 1a
2.Vilmundur Jónsson á Brák frá Skeiðháholti
3.Guðmann Unnsteinsson á Prins frá Langholtskoti
 4.Gústaf Loftsson á Silvíu-Nótt frá Miðfelli
5.Berglind Ágústsdóttir á Þoku frá Reyðará
6.Gunnar Jónsson á Draupnir frá Skeiðháholti
7.Sigfús Guðmundsson á Vonar-Neista frá Vestra-Geldingarholti
 8.Hermann þór Karlsson á Jódísi frá Efri-Brúnavöllum
9.Helgi Kjartansson á Topar frá Hvammi
10.Aðalsteinn Aðalsteinsson á Brúnblesa fra Íslandi