Artemisia efst eftir forkeppni í tölti í Meistaradeildinni

23.02.2012 - 21:17
Artemisia Bertus stendur efst eftir forkeppni í tölti með 7,77. Í öðru sæti er Jakob Svavar Sigurðsson og Árborg frá Miðey með 7,67 og í þrija sæti er John Kristinn Sigurjónsson og Tónn frá Melkoti með 7,63.
 
A-úrslit
1 Artemisia Bertus og Óskar frá Blesastöðum 1A 7,77
2 Jakob Svavar Sigurðsson og Árborg frá Miðey 7,67
3 John Kristinn Sigurjónsson ogTónn frá Melkoti 7,63
3 Sara Ástþórsdóttir og  Díva frá Álfhólum 7,63
5 Hinrik Bragason og Smyrill frá Hrísum 7,43
 
B-úrslit
6 Hulda Gústafsdóttir  og Sveigur frá Varmadal 7,30
7 Lena Zielinski og Njála frá Velli II 7,20
8 Eyjólfur Þorsteinsson og Háfeti frá Úlfsstöðum 7,10
9 Sigurður Vignir Matthíasson og Lómur frá Langholti 7,03
10 Ólafur Ásgeirsson og Sædynur frá Múla 6,93
……
11 Guðmundur Björgvinsson og Gaumur frá Dalsholti 6,87
12 Sigurbjörn Bárðarson og Bláskjár frá Kjarri 6,87
12 Þorvaldur Árni Þorvaldsson og Hrókur frá Flugumýri II 6,80
14 Þórdís Erla Gunnarsdóttir og Glefsa frá Auðsholtshjáleigu 6,73
15 Sigurður Sigurðarson og Dreyri frá Hjaltastöðum 6,57
16 Viðar Ingólfsson og Vornótt frá Hólabrekku 6,20
17 Ævar Örn Guðjónsson og Liba frá Vatnsleysu 6,17
18 Sylvía Sigurbjörnsdóttir og  Þórir frá Hólum 6,13
19 Teitur Árnason og Njáll frá Friðheimum 6,00
20 Elvar Þormarsson og Gráða frá Hólavatni 5,93
21 Eyvindur Mandal Hreggviðsson og Hersveinn frá Lækjarbotnum 5,80