Ísólfur sigraði fjórganginn í KS deildinni

Mynd / Rósberg Óttarsson

23.02.2012 - 09:10
Ísólfur Líndal Þórisson sigraði fjórganginn í KS deildinni í gærkveldi á Kristófer frá Hjaltastaðahvammi. Ísólfur reið sig upp úr B úrslitum en þar var hann í sjötta sæti eftir forkeppni. Meðfylgjandi eru úrslit kvöldsins.
 
Ísólfur Líndal Þórisson – Kristófer frá Hjaltastaðahvammi  7,47
Ólafur Magnússon -  Gáski frá Sveinsstöðum  7,40
Sölvi Sigurðsson – Óði- Blesi frá Lundi  7,37
Bjarni Jónasson – Roði frá Garði  7,23
Baldvin Ari Guðlaugsson – Senjor frá Syðri Ey  7,13
Fanney Dögg Indriðadóttir – Grettir frá Grafarkoti  7,0