Stefán Friðgeirs fimmgangskóngur

Mynd / Rósberg Óttarsson

KEA Mótaröðin

24.02.2012 - 08:44
Stefán Friðgeirsson og Dagur frá Strandarhöfði unnu enn einn sigurinn á
ferlinum þegar þeir sigruðu fimmganginn í KEA mótaröðinni sem fram fór
í gærkveldi. Þetta kemur fram á vefnum Fax.is.
 
A-úrslit

Stefán Friðgeirsson og Dagur frá Strandarhöfði 7.14
Baldvin Ari Guðlaugsson og Jökull frá Efri-Rauðalæk 7.00
Linnéa Kristin Brofeldt og Möttull frá Torfunesi 6.33
Vignir Sigurðsson og Spói frá Litlu-Brekkur 6.19
Höskuldur Jónsson og Þokki frá Sámsstöðum 6.17

B-úrslit
Höskuldur Jónsson og Þokki frá Sámsstöðum 6.21
Líney María Hjálmarsdóttir og Gola frá Ólafsfirði 6.14
Þorbjörn Hr. Matthíasson og Styrkur frá Hólshúsum  5,90
Helga Árnadóttir og Trú frá Árdal 5.83
Sæmundur Sæmundsson og Fatíma frá Mið-Seli 5.81

Staðan í heildarstigakeppninni
1. Baldvin Ari Guðlaugsson 18 stig
2. Stefán Friðgeirsson 14 stig
3. Linnéa Kristín Brofeldt 12 stig
4. Líney María Hjálmarsdóttir 11 stig
5. Viðar Bragason 8 stig
6.-7. Vignir Sigurðsson 6 stig
6.-7. Þorvar Þorsteinsson 6 stig
8. Höskuldur Jónsson 5 stig
9. Helga Árnadóttir 4 stig
10.-11. Elvar Einarsson 3 stig
10.-11. Þorbjörn Hr. Matthíasson 3 stig
12.-13. Guðmundur Karl Tryggvason  1 stig
12.-13. Sæmundur Sæmundsson 1 stig