Glæsilegur Ísmóti á Hrístjörn lokið
25.02.2012 - 17:57Það var fallegt um að litast á Hrísatjörninni í dag, blankalogn, -1 gráða og sól á köflum. Hestar, knapar og áhorfendur skemmtu sér við frábærar aðstæður og mótið gekk mjög vel í alla staði.
Mótanefndin vill þakka öllum þeim er lögðu leið sína á svellið og þá sérstaklega knöpunum sem stóðu sig afburða vel. Það er mikilvægt að þegar slík mót eru haldin að allt gangi smurt og þá þurfa allir að hjálpast að og þannig var það í dag. Þá viljum við einnig þakka styrktaraðilum mótsins sem voru Lífland og Húsasmiðjan sem hafa stutt okkur myndarlega við mótahald undanfarin ár, og erum við mjög þakklátir fyrir þann stuðning.
Fleiri myndir og myndbönd frá mótinu verða sett á síðuna á næstu dögum svo fylgist með, neðst á síðunni (eftir að smellt er á nánar) er hægt að sjá smá samantekt af mótinu í dag.
Úrslit dagsins voru eftirfarandi:
Úrslit Líflands Tölt
Knapi Hestur Litur Forkeppni Úrslit
Stefán Friðgeirsson Dagur frá Strandarhöfði Leirljós 6.9 6.97
Anna Kristín Friðriksdóttir Glaður frá Grund Rauðglófex. Stj. 6.8 6.72
Ragnar Stefánsson Stikla frá Efri-Mýrum Rauður 6.5 6.65
Atli Sigfússon Krummi frá Egilsá Brúnn 6.5 6.47
Viðar Bragason Von frá Syðra-Kolugili brún 6.5 6.45
Forkeppni Líflands - Tölt
Knapi Hestur Aldur Litur Einkun úr forkeppni
Stefán Friðgeirsson Dagur frá Strandarhöfði Leirljós 6.9
Anna Kristín Friðriksdóttir Glaður frá Grund 12v Rauðglófextur stjörnóttur 6.8
Viðar Bragason Von frá Syðra-Kolugili 9v brún 6.5
Atli Sigfússon Krummi frá Egilsá 10v Brúnn 6.5
Ragnar Stefánsson Stikla frá Efri-Mýrum 6v Rauður 6.5
Þórhallur Þórvaldsson Magneta frá Litla-Dal 6v Brún 6.4
Sandra Marin Röskva frá Sauðárkróki 6v Rauðblesótt 6.3
Einar Hólm Stefánsson Emma frá Jarðbrú 6.3
Atli Sigfússon Kólga 8v Brún 6.2
Jón Páll Tryggvason Snillingur frá Grund 2 Rauðblesóttur 6.1
Svavar Hreiðarsson Þula frá Skáldarlæk Brún 6.1
Fanndís Viðarsdóttir Vala frá Skriðulandi 8v brún 6.0
Snorri Jóhannesson Heiða Hrings brún 5.9
Sandra Marin Glymur frá Akureyri 7v Rauður 5.7
Elín María Jónsdóttir Íslandsblesi 8v Rauðblesóttur glófextur 5.6
Þórhildur Sara Árnadóttir Svartasól frá Dalík Brún 5.6
Skarphéðinn Pétursson Drotning frá Húsey 11v Móálótt 5.6
Ólafur Hermansson Elding frá Barká Bleikálótt 5.4
Þorsteinn Hólm Stefánsson Skíði frá Jarðbrú Bleikálóttur 5.4
Jóhannes Björnsson Bassi Jarpblesóttur 4.9
Steingrímur Rúnar Steinarsson Gletta frá Dalvík 9v Móálótt 4.8
Sveinbjörn Hjörleifsson Gígja frá Hrafnsstöðum Móálótt 4.8
Jana Urban Skorri frá Oddhóli Vindóttur 4.7
Atli Þór Friðriksson Sýn frá Laugasteini Brún 4.7
Rúnar Gunnarsson Dropi frá Syðra garðshorni Brúnn 4.7
Tina Niewert Fáni frá Þverá Skíðadal Rauðtvístjörnóttur 4.5
Valdimar Jónsson Svalur frá Löngumýri Jarpskjóttur 4.4
Sveinbjörn Hjörleifsson Þróttur frá Hvammi Rauðblesótt 4.1
Hjörleifur Sveinbjarnarson Sól frá Dalvík Rauð 3.6
Sævar Berg Hannesson Snjall frá Hnjúkahlíð Brúnn 1.2
Anna Kristín Friðriksdóttir Glaumur frá Grund Rauðblesóttur 0.0
Snorri Jóhannesson Hremsa frá Frostastöðum Mósótt 0.0
Úrslit Húsasmiðju - Skeið
Knapi Hestur Aldur Litur 1 sprettur 2.sprettur Besti sprettur
Svavar Hreiðarsson Jóhannes Kjarval frá Hala Brúnn 8.80 8.80 8.80
Þórhallur Þorvaldsson Rán frá Litla Dal 8v Brún 0 8.90 8.90
Snorri Jóhansson Drífa Drottning frá Dalvík 9v Grá 0 9.05 9.05
Svavar Hreiðarsson Ásadís frá Ásakoti Jarpskjótt 9.16 9.35 9.16
Sveinbjörn Hjörleifsson Jódís frá Dalvík Móálótt 0 9.20 9.20
Erlendur Ari Óskarsson Nonni Stormur frá Varmadal 8v Rauður tvístj. 9.45 9.35 9.35
Anna Kristín Friðriksdóttir Svarti-Svanur frá Grund 8v Brúnn 11.50 10.30 10.30
Sveinbjörn Hjörleifsson Þróttur frá Dalvík 9v Brúnn 0 0 0
Fleiri myndir og myndbönd frá mótinu verða sett á síðuna á næstu dögum svo fylgist með, neðst á síðunni (eftir að smellt er á nánar) er hægt að sjá smá samantekt af mótinu í dag.
Úrslit dagsins voru eftirfarandi:
Úrslit Líflands Tölt
Knapi Hestur Litur Forkeppni Úrslit
Stefán Friðgeirsson Dagur frá Strandarhöfði Leirljós 6.9 6.97
Anna Kristín Friðriksdóttir Glaður frá Grund Rauðglófex. Stj. 6.8 6.72
Ragnar Stefánsson Stikla frá Efri-Mýrum Rauður 6.5 6.65
Atli Sigfússon Krummi frá Egilsá Brúnn 6.5 6.47
Viðar Bragason Von frá Syðra-Kolugili brún 6.5 6.45
Forkeppni Líflands - Tölt
Knapi Hestur Aldur Litur Einkun úr forkeppni
Stefán Friðgeirsson Dagur frá Strandarhöfði Leirljós 6.9
Anna Kristín Friðriksdóttir Glaður frá Grund 12v Rauðglófextur stjörnóttur 6.8
Viðar Bragason Von frá Syðra-Kolugili 9v brún 6.5
Atli Sigfússon Krummi frá Egilsá 10v Brúnn 6.5
Ragnar Stefánsson Stikla frá Efri-Mýrum 6v Rauður 6.5
Þórhallur Þórvaldsson Magneta frá Litla-Dal 6v Brún 6.4
Sandra Marin Röskva frá Sauðárkróki 6v Rauðblesótt 6.3
Einar Hólm Stefánsson Emma frá Jarðbrú 6.3
Atli Sigfússon Kólga 8v Brún 6.2
Jón Páll Tryggvason Snillingur frá Grund 2 Rauðblesóttur 6.1
Svavar Hreiðarsson Þula frá Skáldarlæk Brún 6.1
Fanndís Viðarsdóttir Vala frá Skriðulandi 8v brún 6.0
Snorri Jóhannesson Heiða Hrings brún 5.9
Sandra Marin Glymur frá Akureyri 7v Rauður 5.7
Elín María Jónsdóttir Íslandsblesi 8v Rauðblesóttur glófextur 5.6
Þórhildur Sara Árnadóttir Svartasól frá Dalík Brún 5.6
Skarphéðinn Pétursson Drotning frá Húsey 11v Móálótt 5.6
Ólafur Hermansson Elding frá Barká Bleikálótt 5.4
Þorsteinn Hólm Stefánsson Skíði frá Jarðbrú Bleikálóttur 5.4
Jóhannes Björnsson Bassi Jarpblesóttur 4.9
Steingrímur Rúnar Steinarsson Gletta frá Dalvík 9v Móálótt 4.8
Sveinbjörn Hjörleifsson Gígja frá Hrafnsstöðum Móálótt 4.8
Jana Urban Skorri frá Oddhóli Vindóttur 4.7
Atli Þór Friðriksson Sýn frá Laugasteini Brún 4.7
Rúnar Gunnarsson Dropi frá Syðra garðshorni Brúnn 4.7
Tina Niewert Fáni frá Þverá Skíðadal Rauðtvístjörnóttur 4.5
Valdimar Jónsson Svalur frá Löngumýri Jarpskjóttur 4.4
Sveinbjörn Hjörleifsson Þróttur frá Hvammi Rauðblesótt 4.1
Hjörleifur Sveinbjarnarson Sól frá Dalvík Rauð 3.6
Sævar Berg Hannesson Snjall frá Hnjúkahlíð Brúnn 1.2
Anna Kristín Friðriksdóttir Glaumur frá Grund Rauðblesóttur 0.0
Snorri Jóhannesson Hremsa frá Frostastöðum Mósótt 0.0
Úrslit Húsasmiðju - Skeið
Knapi Hestur Aldur Litur 1 sprettur 2.sprettur Besti sprettur
Svavar Hreiðarsson Jóhannes Kjarval frá Hala Brúnn 8.80 8.80 8.80
Þórhallur Þorvaldsson Rán frá Litla Dal 8v Brún 0 8.90 8.90
Snorri Jóhansson Drífa Drottning frá Dalvík 9v Grá 0 9.05 9.05
Svavar Hreiðarsson Ásadís frá Ásakoti Jarpskjótt 9.16 9.35 9.16
Sveinbjörn Hjörleifsson Jódís frá Dalvík Móálótt 0 9.20 9.20
Erlendur Ari Óskarsson Nonni Stormur frá Varmadal 8v Rauður tvístj. 9.45 9.35 9.35
Anna Kristín Friðriksdóttir Svarti-Svanur frá Grund 8v Brúnn 11.50 10.30 10.30
Sveinbjörn Hjörleifsson Þróttur frá Dalvík 9v Brúnn 0 0 0
Athugasemdir