Guðmundur og Randalín sigruðu töltið

KEA mótaröðin

09.03.2012 - 07:09
Guðmundur Karl Tryggvason sigraði töltkeppnina í KEA mótaröðinni sem fram fór í kærkveldi á Randalín frá Efri-Rauðalæk með 7,44. Í öðru sæti varð Viðar Bragason á Björg frá Björgum með 7,28 og í þriðja sæti hafnaði Baldvin Ari Guðlaugsson á Senjor frá Syðri-Ey með 7,28.
 
A úrslit
1 Guðmundur Karl Tryggvason / Randalín frá Efri-Rauðalæk  7,44     
2 Viðar Bragason / Björg frá Björgum  7,28 H 
3 Baldvin Ari Guðlaugsson / Senjor frá Syðri-Ey  7,28 H 
4 Ásdís Helga Sigursteinsdóttir / Evelyn frá Litla-Garði  6,67     
5 Líney María Hjálmarsdóttir / Vökull frá Úlfsstöðum  6,56     

B úrslit
1 Viðar Bragason / Björg frá Björgum  6,94                     
2  Stefán Birgir Stefánsson / Gletting frá Árgerði   6,33                     
3 Stefán Friðgeirsson / Dagur frá Strandarhöfði  6,28 H                 
4 Þorvar Þorsteinsson / Einir frá Ytri-Bægisá I  6,28 H                 
5  Atli Sigfússon / Krummi frá Egilsá  6,22