Úrslit frá Vetrarmóti Fáks


19.03.2012 - 17:02
Sannkallað vetrarmót var haldið í Fáki sunnudaginn 18. mars en vetur konungur lét sig ekki vanta á mótið í þetta sinn en það slapp allt því knapar voru vel útbúnir og var mótið að enda um það leyti sem veðrið vesnaði.
 
Hestarnir kunna því vel að hafa snjó og alltaf er gaman að sjá flinkan töltara svífa um í hvítri snjóbreiðunni. Sigurður Kolbeinsson dómari kom úr Keflavík og dæmdi fyrir okkur og þökkum við honum fyrir það sem og Guðna Jónssyni sem þuldi og dreif alla áfram.

Pollaflokkur: (allir fá þátttökuverðlaun)
Auður Rós Þormóðsdóttir á Gyðju frá Kaðalstöðum, grárri 15 v.
Bjarney Ásgeirsdóttir á Sóma frá Ströndum, rauðum 22 v.
Freydís Lilja Þormóðsdóttir á Gyðju frá Kaðalstöðum, grárri frá Kaðalstöðum
Helga Rún Hilmarsdóttir á Gná, rauðskjóttri frá Króki 14 v.
Jón Bragi Kristinsson á Penna frá Sólheimum, brúnum 12 v.

Barnaflokkur:
1.    Ásta Margrét Jónsdóttir á Streng frá Hrafnkelsstöðum, gráum 18 vetra.
2.    Ylfa Guðrún Svafarsdóttir á Hrönn frá Árbakka, jarpblesóttri 11 v.
3.    Maríanna Sól Hauksdóttir á Þór frá Þúfu,  brúnum 11 v.
4.    Ólöf Helga Hilmarsdóttir á Léttfeta frá Söðulsholti, brúnum 7 v.
5.    Jóhanna á Háfeta frá Þingnesi, jörpum 22 v.
 
Unglingaflokkur:
1.    Gabríel Óli Ólafsson á Vikri frá Bakka, brúnum 9 v
2.    Róbert Bergmann á Þyt frá Oddgeirshólum, móálóttum 12 v. – Keppti sem gestur
3.    Arnór Dan Kristinsson á Ásdísi frá Tjarnarlandi, brúnni 9 v.
4.    Hulda Katrín Eiríksdóttir á Kráki frá Skjálg, brúnum 10 v.
5.    Þórunn Þöll Einarsdóttir á Mózarti frá Álfhólum, jarpvindóttum 13 v.
6.    Rúna Tómasdóttir á Brimli frá Þúfu, brúnum 11 v.
 
Ungmennaflokkur:
1.    Rúna Helgadóttir á Póker frá Runnum, rauðum 5 v.
2.    Sigrún Hall á Rjóðri frá Dallandi, rauðum 10 v.
3.    Ragna Brá Guðnadóttir á Dögg frá Framnesi, bleikri 5 v.
4.    Steinunn Reynisdóttir á Léttfeta frá Eyrarbakka, bleikálóttum 11 v.
 
Konur II
1.    Margrét Ríkharðsdóttir á Stilki frá Höfðabakka, jörpum
2.    Hrefna Hallgrímsdóttir á Penna frá Sólheimum, brúnum 12 v.
3.    Helga Margrét Jóhannsdóttir á Frama frá Vogum, jörpum
4.    Ilona Viehl á Gerplu frá Nolli, brúnni.
5.    Guðrún Oddsdóttir á Takti frá Mosfellsbæ, gráum 7 v.

Karlar II
1.    Magnús Ármannsson á Vígari frá Vatni, brúnum
2.    Jón Garðar Sigurjónsson á Freyju frá Brekkum, rauðri
3.    Gunnar V. Engilbertsson á Djarfi frá Langholti II, rauðum
4.    Rúnar Sigurðsson á Bassa frá Stekkjardal, rauðglófextum
5.    Jóhann Christiansen á Flugu frá Dalsmynni, brúnni

Konur I
1.    Thelma Benediktsdóttir á Dan frá Hofi, svörtum 6 v.
2.    Hrefna María Ómarsdóttir á Kolku frá Hákoti brúnni 5 v.
3.    Ásta Björnsdóttir á Hélu frá Grímsstöðum, brúnni 6 v.
4.    Rósa Valdimarsdóttir á Grími frá Vakursstöðum, brúntvístjörnóttum.
5.    Aníta Lára Ólafsdóttir á Völi frá Árbæ, bleikálóttum 10 v.
 
Karlar I
1.    Kjartan Guðbrandsson á Svalvöru frá Glæsibæ, móálóttri 12 vetra
2.    Jón Gíslason á Vin frá Reykjavík, jörpum 5 v.
3.    Guðmundur Ingi Sigurvinsson á Orku frá Þverárkoti, brúnni 9 v.
4.    John Kristinn Sigurjónsson, á Íkoni brúnstj.
5.    Ragnar Tómasson á Flísa frá Hávarðarkoti, jörpum