III. Landsbankamót Sörla - úrslit

Mynd / Sveinn Heiðar Jóhannesson

15.04.2012 - 07:03
III. Landsbankamóti Sörla lauk í dag. Mótið var gríðarstórt og fram komu margir glæsilegir gæðingar. Úrslit úr mótinu urðu eftirfarandi:
 
Pollar:
Sara Dís Snorradóttir - Faxi frá Sogni 25v.rauður
Magnús Hinrik Bragason - Grikkur 23v.rauðblesóttur
Þórdís Birna Sindradóttir - Kólfur f. Kaldbak 13v.jarpvindóttur
Óttar Þorsteinsson - Draumur f.Skollagróf 25v.rauður

Pollar teymdir
Davíð Snær Sveinsson - Bjarmi frá Álfhólahjáleigu 19v.leirljós
Svandís Rós Róbertsdóttir - Sleipnir f. Búlandi 13v.brúnn
Kolbrún Sif Sindradóttir - Funi f. Stóru-Ásgeirsá 15v.rauðglófextur
Hildur Jóna Valgeirsdóttir - Tinni f. Viðvík 22v.brúnn
Almar Orri Daníelsson - Lilli f.Svignaskarði rauður
Hafdís Ása Stefnisdóttir - Eskill f.Heiði rauður
Fanndís Helgadóttir - Játvarður f.Flugumýri

100m skeið:
1.Eyjólfur Þorsteinsson - Spyrna frá Vindási 8v.rauð 7,96 sek.
2.Daníel Ingi Smárason - Blængur frá Árbæjarhjáleigu 8v.rauður 8,15 sek.
3.Hanna Rún Ingibergsdóttir - Birta frá Suður-Nýjabæ 11v.leirljós 8,30 sek.
4.Daníel Ingi Smárason - Hörður frá Reykjavík 13v.jarpur 8,32 sek.
5.Pálmi Adolfsson - Svarti Pétur frá Langholtsparti 10v.brúnn 9,02 sek.

Börn:
1.Þorbjörg Fjóla Sigurðardóttir - Sjarmur f. Heiðarseli 11v.jarpur 8,37
2.Aníta Rós Róbertsdóttir - Hrólfur f. Hrólfsstöðum 20v.rauðblesóttur 8,29
3.Katla Sif Snorradóttir - Barði f. Vatnsleysu 13v.brúnn 8,27
4.Maríanna Sól Hauksdóttir - Þór f. Þúfu 10v.brúnn 8,17
5.Viktor Aron Adolfsson - Leikur f. Miðhjáleigu 13v.brúnn 8,12

Unglingar:
1.Glódís Helgadóttir - Geisli f. Möðrufelli 11v.bleikálóttur 8,47
2.Valdís Björk Guðmundsdóttir - Hrefna f. Dallandi 12v.brún 8,43
3.Thelma Dögg Harðardóttir - Straumur f. Innri Skeljabrekku 9v.vindóttur8,22
4.Belinda Sól Ólafsdóttir - Glói f. Varmalæk 9v.móbrúnn   8,18
5.Björk Davíðsdóttir - Hugrún f. Borgarholti 9v.mósótt 8,09

Ungmenni:
1.Hanna Rún Ingibergsdóttir - Hlýr f. Breiðabólstað 7v.brúnn 8,44
2.Stella Sólveig Pálmarsdóttir - Svaði f. Reykhólum 11v.jarpur
3.Alexandra Ýr Kolbeinz - Lyfting f. Skrúð 13v.rauðstjörnótt 8,29
4.Hafdís Arna Sigurðardóttir - Sólon frá Lækjarbakka 12v.brúnn 8,20
5.Sigríður María Egilsdóttir - Garpur frá Dallandi 8v.rauðblesóttur 8,12

Heldri menn:
1.Smári Adolfsson - Eldur f. Kálfholti 12v.rauður 8,52
2.Snorri Rafn Snorrason - Von f. Hafnarfirði 10v.rauðblesótt 8,32
3.Pálmi Adolfsson - Glæsir f. Snorrastöðum 8v.brúnskjóttur 8,25
4.Páll Ólafsson - Lyfiting f. Tungu 9v.brún 8,24
5.Hörður Jónsson - Snerra f. Reykjavík 12v.brún 8,21

3.flokkur:
1.Oddný M. Jónsdóttir - Sigursveinn f. Svignaskarði 10v.rauðblesóttur 8,17
2.Þórunn Ansnes - Ósk f. Hafragili 7v.rauðglófext 8,08
3.Gríma Huld Blængsdóttir - Þytur f. Syðra-Fjalli 16v.jarpur 8.03
4.Jón Harðarson - Glaður f. Gamla Hrauni 12v.brúnn 7,98
5.Ásgeir Ólafsson - Glaumur f. Kálfholti 9v.bleikstjörnóttur 7,94
2.flokkur:
1.Douglas Smith - Stormur f. Efri-Rauðalæk 9v.jarpur 8,53
2.Gunnar Már Þórðarson - Atli f. Meðalfelli 15v.brúnstjörnóttur 8,47
3.Eggert Hjartarson - Flótti f. Nýjabæ 13v.rauður 8,27
4.Katrín Stefánsdóttir - Skuggi f. Litlu-Sandvík 15v.brúnn 8,20
5.Helga Björg Sveinsdóttir - Sölvi f. Skíðbakka 12v.brúnn 8,00

1.flokkur:
1.Guðmundur Þorkelsson - Fengur f.Garði 20v.jarpur 8,57
2.Höskuldur Ragnarsson - Örk f. Kárastöðum 11v.rauðblesótt 8,43
3.Stefnir Guðmundsson - Bjarkar f. Blesastöðum 10v.rauður 8,33
4.Bjarni Sigurðsson - Snælda f. Svignaskarði 9v.jörp 8,33
5.Finnur Bessi Svavarsson - Vörður f. Hafnarfirði 8v.rauðstjörnóttur 8,26
Opinn flokkur:
1.Friðdóra Friðriksdóttir - Jór f. Selfossi 10v.brúnblesóttur 8,52
2.Vigdís Matthíasdóttir - Stígur f. Halldórsstöðum 11v.jarpur 8,49
3.Daníel Ingi Smárason - Kemba f.Ragnheiðarstöðum 5v.grá 8,44
4.Smári Adolfsson - Kola f. 7v.brún 8,41
5.Anna Björk Ólafsdóttir - Glúmur f. Svarfhóli 6v.grár 8,39
Úrslit úr stigakeppni urðu eftirfarandi:

100m skeið Stig
1.Daníel Ingi Smárason 27
2.Hanna Rún Ingibergsdóttir 20
3.Pálmi Adolfsson 15
4.Jón Haraldsson 14
5.Eyjólfur Þorsteinsson 11

Barnaflokkur
1.-2.Aníta Rós Róbertsdóttir 23
1.-2.Katla Sif Snorradóttir 23
3.Maríanna Sól Hauksdóttir 19
4.Þorbjörg Fjóla Sigurðardóttir 17
5.Anna Lóa Óskarsdóttir 11

Unglingaflokkur
1.Valdís Björk Guðmundsdóttir 30
2.Glódís Helgadóttir 27
3.Brynja Kristinsdóttir 12
4.Jónína Valgerður Örvar 9
5.Thelma Sigurðardóttir 8

Ungmenni
1.Alexandra Ýr Kolbeins 26
2.Hanna Rún Ingibergsdóttir 22
3.Stella Sólveig Pálmarsdóttir 14
4.Hafdís Arna Sigurðardóttir 13
5.Skúli Þór Jóhannsson 11

3. flokkur
1.Oddný M Jónsdóttir 25
2.Þórunn Ansnes 22
3.Jón Harðarson 18
4.Gríma Huld Blængsdóttir 16
5.Ásmundur Pétursson 12

2. flokkur
1.Gunnar Már Þórðarson 25
2.Hreiðar Árni Magnússon 17
3.-4.Katrín Stefánsdóttir 14
3.-4.Stefán Hauksson 14
5.-7.Þorsteinn Guðnason 12
5.-7.Eggert Hjartarson 12
5.-7.Douglas Smith 12

1. flokkur
1.Höskuldur Ragnarsson 25
2.Kristín Ingólfsdóttir 17
3.Jóhann Magnús Ólafsson 15
4.Stefnir Guðmundsson 14
5.Guðmundur Þorkelsson 14

Heldrimannaflokkur
1.Hörður Jónsson 30
2.Smári Adolfsson 19
3.Páll Ólafsson 13
4.Ingólfur Magnússon 12
5.-7.Snorri Rafn Snorrason 11
5.-7.Pálmi Adolfsson 11
5.-7.Kristinn Jón Einarsson 11

Opinn flokkur
1.Anna Björk Ólafsdóttir 19
2.Friðdóra Friðriksdóttir 16
3.Vigdís Matthíasdóttir 15
4.Daníel Ingi Smárason 11
5.Jón Ó Guðmundsson 11

Myndir frá mótinu sem Sveinn Heiðar tók má skoða á slóðinni

https://www.facebook.com/media/set/?set=a.3412083673699.2143453.1618232464&type=1