Úrslit frá Almannadalsmótinu

14.05.2012 - 17:48
Á síðasta laugardag var haldið frábært mót á vellinum í Almannadal. Töluverð þátttaka var enda bara vel ríðandi menn sem eru í kringum Almannadal eða komast þangað ríðandi. Heimamenn buðu upp á grillaðar pylsur, gos og gullinn vökva til að renna góðgætinu niður.

Þökkum öllum þeim sem komu að mótinu og sjáumst hress á næsta ári á Almannadalsmóti.
Keppt var í tölti á hringvelli (hægt tölt og fegurðartölt). Einnig í 100 m skeiði.
Pollar fengu allir þátttökuverðlaun:
•    Lúkas Ýmir Víkingsson á Ella frá Skíðbakka 3
•    Karen Thea Teódórsdóttir á Ljúf frá Strandarhöfði
•    Sigurbjörg Helgadóttir á Rökka
•    Sveinbjörn Orri Ómarsson á Skjóna frá Úthlíð
•    Helga Rún Hilmarsdóttir á Gná frá Króki
•    Ásberg H Hansson og Perlu frá Breiðsstöðum
•    María Ósk á nn
•    Arnþór Hugi á Funa frá Enni
Barnaflokkur - tölt:
1.     Ylfa Guðrún Svafarsdóttir á Hélu frá Grímsstöðum
2.    Maríanna Sól Hauksdóttir á Þór frá Þúfu
3.    Dagur Ingi Axelsson á Elínu frá Grundarfirði
4.    Kolbrá Jóhanna Magnadóttir á Tenór frá Gunnarsholti
5.    Auður Rós Þormóðsdóttir á Gyðju frá Kaðalstöðum
Unglingaflokkur – tölt:
1.    Hulda Katrín á Kráki frá Skjálg
2.    Snorri Eghólm frá Blesastöðum 1A
3.    Margrét Hauksdóttir á Kappi frá Brimilsvöllum
4.    Anna Dóra Aldísardóttir á Augasteini frá Tindsstöðum
5.    Hugrún Birna Bjarnadóttir á Fönix frá Hnausum
Byrjendaflokkur – tölt:
1.    Snorri Freyr Garðarsson á Funa frá Enni
2.    Birkir Smári Sigurgeirsson á Breka frá Árbæjarhjáleigu
3.    Heiðar Breiðfjörð á Golu frá Möðrufelli
4.    Trausti Óskarsson á Freyju frá Syðri-Gróf
5.    Hilmar Guðmannsson á Tvisti frá Eldborg
Konur- tölt:
1.    Ásta Friðrika Björnsdóttir á Frama frá Litlu-Sandvík
2.    Gunnhildur Sveinbjarnardóttir á Júpíter frá Kjalvararstöðum
3.    Svandís Beta Kjartansdóttir á Mánadís frá Reykjavík
4.    Hanna Björk Sigurðardóttir á Hvin frá Klettholti
5.    Valgerður Sveinsdóttir á Ösku frá Hraunbæ
Karlar – tölt:
1.    Guðmundur Jónsson á Línu frá Hraunbæ
2.    Guðmundur Gíslason á Seif frá Kjarnholtum
3.    Axel Ingi Eiríksson á Geysi frá Efri-Reykjum
4.    Hilmar Magnússon á Freyju frá Klettholti
5.    Magnús Ómarsson á Faldi frá Hábæ
Skeið 100 m
1.   Guðmundur Jónsson á Eðal frá Höfðabrekku 8,50 sek.
2.   Valgerður Sveinsdóttir á Ösku frá Hraunbæ 10,56 sek