Firmakeppni Léttfeta 2012- Úrslit

29.05.2012 - 11:11
Firmakeppni hestamannafélagsins Léttfeta fór fram 28. maí í blíðskaparveðri á félagssvæði félagsins Fluguskeiði. Keppt var í fimm flokkum: barnaflokki, unglingaflokki, ungmennaflokki, kvennaflokki og karlaflokki.
 
Verðlaunaafhending fór fram í Tjarnabæ að keppni lokinni þar sem kaffiveitingar voru í boði.

Léttféti vill koma þökkum til þeirra  fyrirtækja sem styrktu félagið í keppninni.

Úrslitin voru eftirfarandi:

Barnaflokkur:

    1.      Stefanía Sigfúsdóttir á Sigurdís f. Syðra- Vallholti/ Hlíðarkaup
    2.      Reynir Eysteinsson á Nasa f. Laufhóli/ Kaupfélag Skagfirðinga
    3.      Sara Líf Elvarsdóttir á Gimstein f. Syðra- Vallholti/ Verslun Haraldar Júlíussonar
    4.      Úlfar Hörður Sveinsson á Glóð f. Skeljabrekku/ Tannl.stofa Ingimundar Kr. Guðjónss.
    5.      Viktoría Lind Björnsdóttir á Mána f. Hvítárholti/ Tannl.stofa. Páls Ragnarssonar

Unglingaflokkur:

    1.      Elín Magnea Björnsdóttir á Stefni f. Hofsstaðaseli/ Íshófar
    2.      Ragnheiður Petra Óladóttir á Pílu f. Kirkjuhóli/ Sauðárkrókshestar
    3.      Reynir Eysteinsson á Þór f. Brimnesi/ Topphestar
    4.      Hólmfríður Silvía Björnsdóttir á Fjólu f. Fagranesi/ Dýralæknaþj. Stefáns Friðrikss.

Ungmennaflokkur:

    1.      Laufey Rún Sveinsdóttir á Ótta f. Ólafsfirði/ Bókhaldsþjónusta KOM
    2.      Steindóra Ólöf Haraldsdóttir á Hæng f. Jarðbrú/ Leiðbeiningamiðstöðin
    3.      Karítas Guðrúnardóttir á Sýn f. Gauksstöðum/ VÍS
    4.      Anna Margrét Geirsdóttir á Ábót f. Lágmúla/ Steypustöð Skagafjarðar

Kvennaflokkur:

    Auður Steingrímsdóttir Spegill frá Sauðárkróki/Sjóvá
    Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir á Kolgerði f. V- Leirárgörðum/ K- Tak
    Malin Jansson á Verðanda f. Sauðárkróki/ Landsbankinn
    Einarína Einarsdóttir á Sælu f. Sauðárkróki/ Sparisjóður Skagafjarðar
    Steindóra Ólöf Haraldsóttir á Toppi f. Sandfellshaga 2/ Friðrik Jónsson ehf

Karlaflokkur:

    1.      Skapti Steinbjörnsson á Skriðu f. Hafsteinsstöðum/ Hrossar.samband Skagafjarðar
    2.      Egill Þórir Bjarnason á Fríðu f. Hvalnesi/ Hafsteinsstaðir
    3.      Björn Jónsson á Blæng f. Húsavík/ Ólafshús
    4.      Rúnar Grétarsson á Dóra f. Melstað/ Fasteignasala Sauðárkróks
    5.      Guðmundur Sveinsson á Skuld f. Sauðárkróki/ Bændaþjónustan
 
frétt og myndir feykir.is