Gæðingamót Sörla og Sóta 2012 - úrslit föstudags

Þennan herramann var verið að steggja - kom sterkur inn / Mynd Jón Helgi

02.06.2012 - 09:14
Annar dagur Gæðingamóts Sörla og Sóta fór fram í dag í ekki síðra veðri en í gær. Sumarstemning var í brekkunni og hver á gæðingurinn á fætur öðrum sýndi listir sínar á vellinum.
 
Keppni hefst svo að nýju kl. 09:30 á laugardagsmorgun með úrslitum í tölti.

Úrslit eru eftirfarandi:

A- Flokkur
1 Haukur frá Ytra-Skörðugili II / Sindri Sigurðsson 8,49 úrslit Sörli
2 Sálmur frá Halakoti / Atli Guðmundsson 8,46 úrslit Sörli
3 Spurning frá Sörlatungu / John Sigurjónsson 8,45
4 Grunnur frá Grund II / Sigursteinn Sumarliðason 8,43 úrslit Sörli
5 Máni frá Hvoli / Eyjólfur Þorsteinsson 8,43 úrslit Sörli
6 Gleði frá Hafnarfirði / Daníel Ingi Smárason 8,37 úrslit Sörli
7 Nói frá Garðsá / Berglind Rósa Guðmundsdóttir 8,33 úrslit Sörli
8 Vikar frá Torfastöðum / Friðdóra Friðriksdóttir 8,32 úrslit Sörli
9 Gerpla frá Ólafsbergi / Sigurður Vignir Matthíasson 8,28 úrslit Sóti
10 Askur frá Ketilsstöðum / Sigurður Vignir Matthíasson 8,26
11 Kveikja frá Svignaskarði / Daníel Ingi Smárason 8,25
12 Særekur frá Torfastöðum / Adolf Snæbjörnsson 8,25
13 Silfur-Daddi frá Lækjarbakka / Atli Guðmundsson 8,22
14 Muggur frá Hárlaugsstöðum 2 / Sigurður Vignir Matthíasson 8,17 Úrslit Sóti
15 Náttvör frá Hamrahóli / Steinþór Freyr Steinþórsson 8,17 úrslit áhugamenn
16 Óður frá Hafnarfirði / Kristín Ingólfsdóttir 8,16 úrslit áhugamenn
17 Þurrkur frá Barkarstöðum / Adolf Snæbjörnsson 8,15
18 Öskubuska frá Litladal / Eyjólfur Þorsteinsson 8,15
19 Þytur frá Kálfhóli 2 / Elsa Magnúsdóttir 8,10
20 Rómur frá Gíslholti / Eyjólfur Þorsteinsson 8,10
21 Erill frá Svignaskarði / Daníel Ingi Smárason 8,08
22 Drottning frá Garðabæ / Daníel Ingi Smárason 8,07
23 Þytur frá Miðsitju / Ragnar Eggert Ágústsson 8,06
24 Þengill frá Laugavöllum / Höskuldur Ragnarsson 8,02
25 Blúnda frá Arakoti / Brynja Kristinsdóttir 7,92  úrslit áhugamenn
26 Ylur frá Hömrum / Atli Már Ingólfsson 7,86 úrslit áhugamenn
27 Falur frá Skammbeinsstöðum 3 / Stella Sólveig Pálmarsdóttir 7,85  úrslit áhugamenn
28 Þytur frá Sléttu / Sigurður Gunnar Markússon 7,70  úrslit áhugamenn
29-30 Svarti-Pétur frá Langholtsparti / Pálmi Elfar Adolfsson 7,67 úrslit áhugamenn
29-30 Gola frá Setbergi / Adolf Snæbjörnsson 7,67
31 Fróði frá Efri-Rauðalæk / Margrét Guðrúnardóttir 7,59 úrslit áhugamenn
32 Örn frá Reykjavík / Darri Gunnarsson 7,54
33 Snerra frá Efra-Seli / Magnús Sigurjónsson 7,24

Börn
1 Viktor Aron Adolfsson / Hængur frá Hellu 8,37
2 Viktor Aron Adolfsson / Leikur frá Miðhjáleigu 8,35 úrslit
3 Aníta Rós Róbertsdóttir / Hrólfur frá Hrólfsstöðum 8,32 úrslit
4 Viktor Aron Adolfsson / Sólveig frá Feti 8,26
5 Jónas Aron Jónasson / Gabríel frá Hafnarfirði 8,24 úrslit
6  Katla Sif Snorradóttir / Glúmur frá Svarfhóli 8,21 úrslit
7  Þorbjörg Fjóla Sigurðardóttir / Sjarmur frá Heiðarseli 8,20 úrslit
8  Patrekur Örn Arnarsson / Perla frá Gili 8,16 úrslit Sóti
9  Sunna Lind Ingibergsdóttir / Neisti frá Leiðólfsstöðum 8,13 úrslit
10 Sunna Lind Ingibergsdóttir / Beykir frá Þjóðólfshaga 3 8,10
11 Margrét Lóa Björnsdóttir / Íslandsblesi frá Dalvík 8,02 úrslit Sóti
12 Sigríður Helga Skúladóttir / Kvika frá Möðruvöllum 7,95 Úrslit
13 Anna Lóa Óskarsdóttir / Ópera frá Njarðvík 7,73
14 Sara Dís Snorradóttir / Gulltoppur frá Sogni 2 6,78

Tölt
1 Berglind Ragnarsdóttir / Frakkur frá Laugavöllum 7,63
2 Vigdís Matthíasdóttir / Stígur frá Halldórsstöðum 7,20  úrslit
3 Ólafur Ásgeirsson / Dögg frá Steinnesi 7,17
4 Eyjólfur Þorsteinsson / Ari frá Síðu 7,13  úrslit
5 Ólafur Ásgeirsson / Stígandi frá Stóra-Hofi 7,07
6 Sigríður Pjetursdóttir / Sjóður frá Sólvangi 7,00 úrslit
7 Högni Sturluson / Ýmir frá Ármúla 6,97 úrslit
8 Sigurður Vignir Matthíasson / Hlekkur frá Bjarnarnesi 6,93
9 Bjarni Sigurðsson / Snælda frá Svignaskarði 6,63 úrslit
10 Adolf Snæbjörnsson / Glanni frá Hvammi III 6,50
11 Jóhann Kristinn Ragnarsson / Kempa frá Austvaðsholti 1 6,43
12 Sindri Sigurðsson / Hekla frá Ásbrekku 5,93
13-14 Sigríður María Egilsdóttir / Garpur frá Dallandi 5,87
13-14 Sigríður Pjetursdóttir / Eldur frá Þórunúpi 5,87
15 Skúli Þór Jóhannsson / Kópur frá Íbishóli 5,83
16 Jóhann Kristinn Ragnarsson / Vala frá Hvammi 5,77
17 Finnur Bessi Svavarsson / Hrókur frá Breiðholti 5,40
18 Skúli Þór Jóhannsson / Trilla frá Þjórsárbakka 5,33
19 Haraldur Haraldsson / Viktor frá Breiðstöðum 4,77

Laugardagur - dagskrá
09:30 Úrslit Tölt
09:45 Unghross
10:15 Pollar
10:30 Úrslit Ungmennaflokkur
11:00 Úrslit Unghross
11:30 Úrslit Unglingaflokkur
12:00 Úrslit Barnaflokkur

12:30 Matarhlé

13:00 100 m. skeið
13:30 Úrslit B- flokkur áhugamenn

14:00 Úrslit B- flokkur opinn
14:30 Úrslit A- flokkur áhugamenn
15:00 Úrslit A- flokkur opinn