Gæðingamóti á Brávöllum lokið

Úrslit dagsins

03.06.2012 - 18:11
Gæðingamót á Brávöllum er lokið. Úrslitin voru æsispennandi og hestar og knapar í góðri stemmingu. Gæðingamótsnefnd Sleipnis vill koma á framfæri þakklæti til allra sem að mótinu komu, sérstakar þakkir fá þó styrkaraðilar gæðingamótsins sem voru eftirtaldir.

Barki Ehf,Jötunn-Vélar,Vélaverkstæði Þóris,Toyota Selfossi,Sláturfélag Suðurlands og MS
 
Úrslit B-Flokk
1       Loki frá Selfossi / Sigurður Sigurðarson    9,23
2       Glóðafeykir frá Halakoti / Einar Öder Magnússon    9,01
3       Keimur frá Kjartansstöðum / Sigurður Vignir Matthíasson    8,66
4       Kolbrún frá Efri-Gegnishólum / Rósa Birna Þorvaldsdóttir    8,44
5       Sleipnir frá Selfossi / Ármann Sverrisson    8,40
6       Örvar frá Sauðanesi / Ómar Ingi Ómarsson    8,32
7       Skrámur frá Kirkjubæ / Sissel Tveten    8,30
8       Borði frá Fellskoti / Hugrún Jóhannesdóttir    1,19

Úrslit Barnaflokk
1       Glódís Rún Sigurðardóttir / Kamban frá Húsavík    9,01
2       Stefanía Hrönn Stefánsdóttir / Dynjandi frá Höfðaströnd    8,77
3       Védís Huld Sigurðardóttir / Flóki frá Þverá, Skíðadal    8,59
4-5       Dagbjört Skúladóttir / Luxus frá Eyrarbakka    8,48
4-5       Ásta Margrét Jónsdóttir / Spölur frá Hafsteinsstöðum    8,48
6       Kolbrá Jóhanna Magnadóttir / Von frá Mið-Fossum    8,43
7       Þórunn Ösp Jónasdóttir / Ösp frá Litlu-Sandvík    8,21
8       Vilborg Hrund Jónsdóttir / Jódís frá Höfðabrekku    0,00

Úrslit Unglingaflokk
1       Dagmar Öder Einarsdóttir / Glódís frá Halakoti    8,79
2       Díana Kristín Sigmarsdóttir / Fífill frá Hávarðarkoti    8,59
3       Hjördís Björg Viðjudóttir / Perla frá Langholti II    8,42
4       Þorgils Kári Sigurðsson / Hróður frá Kolsholti 2    8,29
5       Hildur G. Benediktsdóttir / Ómur frá Hjaltastöðum    8,26
6       Elísa Benedikta Andrésdóttir / Flötur frá Votmúla 1    8,26
7       Sigríður Óladóttir / Dökkvi frá Ingólfshvoli    8,25
8       Berglind Rós Bergsdóttir / Simbi frá Ketilsstöðum    2,10

Úrslit Ungmennaflokkur
1       Arnar Bjarki Sigurðarson / Kaspar frá Kommu    8,82
2       Oddur Ólafsson / Lyfting frá Þykkvabæ I    8,42
3       Ragna Helgadóttir / Skerpla frá Kjarri    8,37
4       Guðbjörn Tryggvason / Blær frá Hlemmiskeiði 2    8,37
5       Fanny Segerberg / Hervar frá Hallanda 2    8,31
6       Viktor Elís Magnússon / Hrappur frá Efri-rú    8,24
7       Sigurbjörg Jenný Jónsdóttir / Óskar frá Hafnarfirði    8,12
8       Eggert Helgason / Spói frá Kjarri    8,11

Úrslit A-flokkur
1       Frakkur frá Langholti / Atli Guðmundsson    8,90
2       Snæsól frá Austurkoti / Páll Bragi Hólmarsson    8,76
3       Gandálfur frá Selfossi / Bergur Jónsson    8,73
4       Þröstur frá Hvammi / Vignir Siggeirsson    8,52
5       Draumur frá Kóngsbakka / Pim Van Der Slot    8,46
6       Brynjar frá Laugarbökkum / Janus Halldór Eiríksson    8,44
7       Ljóni frá Ketilsstöðum / Bergur Jónsson    7,51
8       Friður frá Miðhópi / Sigursteinn Sumarliðason    2,79

Gæðingamótsnefnd Sleipnis