Úrslit frá hestaþingi Mána og Brimfaxa

06.06.2012 - 09:00
Sameiginlegt Hestaþing og úrtaka Mána og Brimfaxa úr Grindavík fór fram sunnudaginn 3.júní í brakandi blíðu. Mótið fór vel fram og tókst það fyrirkomulag vel að halda mótið með Brimfaxafélögum.
 
Kappreiðar fóru fram á laugardagssíðdegi, þátttaka var ekki góð en stuð var á þeim keppendum sem mættu. Eftir kappreiðar var grillveisla í reiðhöllinni þar sem var fjölmennt.

Niðurstöður mótsins urðu eftirfarandi:
A FLOKKUR
Forkeppni
Sæti Hross Knapi Litur Aðildafélag eiganda Einkunn
1 Hvessir frá Ásbrú Ásmundur Ernir Snorrason Rauður/milli- stjörnótt Máni 8,35
2 Kaldi frá Meðalfelli Snorri Dal Rauður/milli- skjótt Brimfaxi 8,18
3 Harpa Sjöfn frá Sauðárkróki Þórir Ásmundsson Rauður/milli- stjörnótt Máni 8,11
4 Vörður frá Árbæ Albert Jónsson Brúnn/mó- einlitt Máni 7,96
5 Halla frá Vatnsleysu Högni Sturluson Grár/rauður blesa auk lei… Máni 7,37
6 Þráinn frá Krossi Atli Geir Jónsson Rauður/milli- stjarna,nös… Máni 7,16
A úrslit
Sæti Hross Knapi Litur Aðildafélag eiganda Einkunn
1 Hvessir frá Ásbrú Ásmundur Ernir Snorrason Rauður/milli- stjörnótt Máni 8,43
2 Harpa Sjöfn frá Sauðárkróki Þórir Ásmundsson Rauður/milli- stjörnótt Máni 8,37
3 Kaldi frá Meðalfelli Snorri Dal Rauður/milli- skjótt Brimfaxi 8,36
4 Halla frá Vatnsleysu Högni Sturluson Grár/rauður blesa auk lei… Máni 8,26
B FLOKKUR
Forkeppni
Sæti Hross Knapi Litur Aðildafélag eiganda Einkunn
1 Dreyri frá Hjaltastöðum Camilla Petra Sigurðardóttir Rauður/dökk/dr. stjörnótt Máni 8,42 / 8,48
2-3 Helgi frá Stafholti Snorri Dal Brúnn/milli- einlitt Brimfaxi 8,36 / 8,36
2-3 Ófelía frá Holtsmúla 1 Jakob Svavar Sigurðsson Brúnn/dökk/sv. einlitt Brimfaxi 8,36 / 8,39
4 Þráður frá Garði Þórir Ásmundsson Rauður/milli- blesótt Máni 8,19
5 Yldís frá Vatnsholti Sunna Sigríður Guðmundsdóttir Rauður/milli- einlitt Máni 8,14
6 Aldís frá Miðey Albert Jónsson Leirljós/Hvítur/milli- ei… Máni 8,10 / 8,40
7 Hrímfaxi frá Hafragili Albert Jónsson Grár/brúnn einlitt Máni 7,87
8 Fleygur frá Hólum Sigurður Jónsson Brúnn/milli- einlitt Brimfaxi 7,60
9 Nóta frá Brú Gunnar Eyjólfsson Rauður/milli- einlitt glófext Máni 7,49
10-11 Gnýr frá Hólum Sigurður Jónsson Rauður/milli- einlitt Brimfaxi 0,00
10-11 Hlýja frá Ásbrú Jóhanna Margrét Snorradóttir Brúnn/milli- stjörnótt Máni 0,00 / 8,29
A úrslit
Sæti Hross Knapi Litur Aðildafélag eiganda Einkunn
1 Aldís frá Miðey Albert Jónsson Leirljós/Hvítur/milli- ei… Máni 8,50
2 Helgi frá Stafholti Snorri Dal Brúnn/milli- einlitt Brimfaxi 8,48
3 Yldís frá Vatnsholti Sunna Sigríður Guðmundsdóttir Rauður/milli- einlitt Máni 8,32
4 Þráður frá Garði Þórir Ásmundsson Rauður/milli- blesótt Máni 8,30
5 Fleygur frá Hólum Sigurður Jónsson Brúnn/milli- einlitt Brimfaxi 8,08
UNGMENNAFLOKKUR
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1 Ásmundur Ernir Snorrason Reyr frá Melabergi Rauður/milli- einlitt glófext Máni 8,42
2 Ólöf Rún Guðmundsdóttir Svalur frá Litlu-Sandvík Brúnn/milli- einlitt Máni 8,33
3 Ólöf Rún Guðmundsdóttir Lóðar frá Tóftum Rauður/milli- einlitt Máni 8,29
4 Ólöf Rún Guðmundsdóttir Skálm frá Njarðvík Grár/brúnn skjótt Máni 8,10 / 8,23
5 Erla Alexandra Ólafsdóttir Hrólfur frá Hafsteinsstöðum Jarpur/dökk- stjörnótt Máni 7,96
6 Ewelina Soswa Frigg frá Ásgarði Rauðblesótt-sokkótt Máni 6,84
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1 Ásmundur Ernir Snorrason Reyr frá Melabergi Rauður/milli- einlitt glófext Máni 8,59
2 Ólöf Rún Guðmundsdóttir Svalur frá Litlu-Sandvík Brúnn/milli- einlitt Máni 8,35
3 Erla Alexandra Ólafsdóttir Hrólfur frá Hafsteinsstöðum Jarpur/dökk- stjörnótt Máni 8,06
UNGLINGAFLOKKUR
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1 Jóhanna Margrét Snorradóttir Solka frá Galtastöðum Brúnn/milli- einlitt Máni 8,30
2 Jóhanna Margrét Snorradóttir Elding frá Þjóðólfshaga 1 Rauður/milli- einlitt Máni 8,14
3 Birna Ósk Ólafsdóttir Kolbeinn frá Sauðárkróki Jarpur/milli- einlitt Máni 8,13
4 Alexander Freyr Þórisson Astró frá Heiðarbrún Bleikur/fífil/kolóttur ei… Máni 8,00
5 Jóhanna Perla Gísladóttir Skuggi frá Skíðbakka III Brúnn/milli- einlitt Máni 7,33
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1 Jóhanna Margrét Snorradóttir Solka frá Galtastöðum Brúnn/milli- einlitt Máni 8,53
2 Alexander Freyr Þórisson Astró frá Heiðarbrún Bleikur/fífil/kolóttur ei… Máni 8,34
3 Jóhanna Perla Gísladóttir Skuggi frá Skíðbakka III Brúnn/milli- einlitt Máni 7,68
4 Birna Ósk Ólafsdóttir Kolbeinn frá Sauðárkróki Jarpur/milli- einlitt Máni 2,04
BARNAFLOKKUR
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1 Hanna Líf Arnarsdóttir Kraftur frá Þorlákshöfn Brúnn/milli- einlitt Máni 8,38
2 Bergþóra Ósk Arnarsdóttir Perla frá Hólabaki Grá Máni 8,15
3 Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir Ólavía frá Melabergi Rauður/milli- einlitt Máni 8,10
4 Sylvia Sara Ólafsdóttir Vísir frá Efri-Hömrum Rauður/milli- einlitt Máni 7,97
5 Bergey Gunnarsdóttir Herdís frá Melabergi Rauður/milli- einlitt Máni 0,00 / 7,76
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1 Hanna Líf Arnarsdóttir Kraftur frá Þorlákshöfn Brúnn/milli- einlitt Máni 8,53
2 Bergþóra Ósk Arnarsdóttir Perla frá Hólabaki Grá Máni 8,40
3 Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir Ólavía frá Melabergi Rauður/milli- einlitt Máni 8,38
4 Bergey Gunnarsdóttir Herdís frá Melabergi Rauður/milli- einlitt Máni 8,29
5 Sylvia Sara Ólafsdóttir Vísir frá Efri-Hömrum Rauður/milli- einlitt Máni 7,89
B-flokkur áhugamanna
Forkeppni
Nr Hestur Knapi Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1 Röst frá Mosfellsbæ Eygló Breiðfjörð Einarsdóttir Rauður/milli-skjótt Máni 7,94
1 Kornelíus frá Kirkjubæ Sunna Sigríður Guðmundsdóttir Jarpur/milli- einlitt Máni 8,17
2 Frigg frá Ásgarði Ewelina Soswa Rauður/milli-blesótt sokkótt Máni 7,08
2 Bruni frá Hafsteinsstöðum Jón Birgisson Olsen Rauður/ljós-tvístjörnóttur Máni 8,38
2 Fenja frá Holtsmúla Valgerður Valmundsdóttir Brúnn/dökk/sv. einlitt Brimfaxi 8,00
3 Geysir frá Læk Linda Helgadóttir Brúnn/dökk/sv. einlitt Máni 8,02
3 Ilmur frá Feti Hilmar K. Larsen Rauður/milli-einlitt Brimfaxi 7,20
A úrslit
Sæti Hross Knapi Litur Aðildafélag eiganda Einkunn
1 Bruni frá Hafsteinsstöðum Jón Birgisson Olsen Rauður/ljós-tvístjörnóttur Máni 8,48
2 Kornelíus frá Kirkjubæ Sunna Sigríður Guðmundsdóttir Jarpur/milli- einlitt Máni 8,25
3 Fenja frá Holtsmúla Valgerður Valmundsdóttir Brúnn/dökk/sv. einlitt Brimfaxi 8,01
4 Geysir frá Læk Linda Helgadóttir Brúnn/dökk/sv. einlitt Máni 7,96
5 Röst frá Mosfellsbæ Eygló Breiðfjörð Einarsdóttir Rauður/milli-skjótt Máni 7,77

Tölur aftan við skástrik eru einkunnir eftir 2.umferð úrtöku.

Glæsilegasta par yngri flokka var valið af dómurum og það urðu Ásmundur Ernir Snorrason og Reyr frá Melabergi.
Glæsilegasti hestur mótssins var valinn Dreyri frá Hjaltastöðum sem Camilla Petra Sigurðardóttir reið.

Kappreiðar-úrslit:

300m brokk
1. Jóhanna Margrét
2. Jens Elísson

300m stökk
1. Sævar Elísson
2. Jóhanna Margrét
3. Jóhanna Perla
4. Þórir Ásmundsson
5. Atli Geir Jónsson

150m skeið
1. Gunnar Eyjólfsson
2. Atli Geir Jónsson

Meðfylgjandi mynd er af verðlaunahöfum í barnaflokki.