Dagskrá kynbótahluta landsmóts laugardaginn 30. júní.

29.06.2012 - 19:04

10:00 – 10:45     Hestar með fyrstu verðlaun fyrir afkvæmi 4 – 6 sæti
        Gaumur frá Auðsholtshjáleigu
        Þytur frá Neðra-Seli
        Eldjárn frá Tjaldhólum

10:45 – 12:00    Verðlaunaafhending einstaklingsdæmdar hryssur
        Hryssur 7v. og eldri 10 efstu
        Hryssur 6v. 10 efstu
        Hryssur 5v. 10 efstu
        Hryssur 4v. 10 efstu

13:45 – 15:15    Verðlaunaafhending einstaklingsdæmdir stóðhestar
        Stóðhestar 4v. 10 efstu
        Stóðhestar 5v. 10 efstu
        Stóðhestar 6v. 10 efstu
        Stóðhestar 7v. og eldri 10 efstu

16:00 – 16:45    Hestar með fyrstu verðlaun fyrir afkvæmi 1 – 3 sæti
        Krákur frá Blesastöðum 1A
        Aðall frá Nýjabæ
        Víðir frá Prestsbakka

16:45 – 18:00    Heiðursverðlaunahestar fyrir afkvæmi 2 – 5 sæti
        Þristur frá Feti
        Huginn frá Haga
        Þóroddur frá Þóroddsstöðum
        Markús frá Langholtsparti

19:40 – 20:00    Efstu heiðursverðlaun fyrir afkvæmi „Sleipnisbikarinn“
        Álfur frá Selfossi