Glóðafeykir og Einar Öder sigra B flokk gæðinga á Landsmóti 2012

01.07.2012 - 11:28
Það voru Glóðafeykir frá Halakoti og Einar Öder sem sigruðu B flokk gæðinga sem var að ljúka á Landsmóti.
 
1 Glóðafeykir frá Halakoti og Einar Öder Magnússon: 9,00
2 Hrímnir frá Ósi og Guðmundur Björgvinsson: 8,97
3 Loki frá Selfossi og Sigurður Sigurðarson: 8,95
4 Eldjárn frá Tjaldhólum og Halldór Guðjónsson: 8,77
5 Sveigur frá Varmadal og Hulda Gústafsdóttir: 8,72
6 Freyðir frá Leysingjastöðum II og Ísólfur Líndal Þórisson: 8,70
7 Álfur frá Selfossi og Christina Lund:  8,67
8 Stefnir frá Þjóðólfshaga 1 og Viðar Ingólfsson: 8,48