Guðmunda Ellen Sigurðardóttir og Blæja frá Háholti sigurvegarar í Unglingaflokki

01.07.2012 - 14:02
Guðmunda Ellen Sigurðardóttir og Blæja frá Háholti sigruðu Unglingaflokkinn á Landsmótinu í Víðidal nú rétt í þessu.
 
1. Guðmunda Ellen Sigurðardóttir, Blæja frá Háholti - 8,83
2. Dagmar Öder Einarsdóttir, Glódís frá Halakoti - 8,73
3. Þórdís Inga Pálsdóttir, Kjarval frá Blöndósi - 8,54
4. Brynja Kristinsdóttir, Bárður frá Gili - 8,53
5. Jóhanna Margrét Snorradóttir, Solka frá Galtastöðum 8,52
6. Glódís Helgadóttir, Geisli frá Möðruvelli - 8,50
7. Ásdís Ósk Elvarsdóttir, Lárus frá Syðra-Skörðgili - 8,50
8. Gústaf Ásgeir Hinriksson, Húmvar frá Hamrahóli