Gæðingaveisla Sörla og Íshesta

Úrslit föstudags

24.08.2012 - 22:10
Þriðji dagur Gæðingaveislu Sörla og Íshesta lauk í dag, fresta þurfti 100m skeiði því ástand vallar var óviðunandi vegna bleytu. Skeiðið verður á dagskrá kl. 12:00 á morgun laugardag. Úrslit dagsins urðu eftirfarandi:
 
Ungmenni
1 Hafdís Arna Sigurðardóttir / Sólon frá Lækjarbakka 8,28
2 Eva María Þorvarðardóttir / Ás frá Ólafsvöllum 8,27
3 Helena Ríkey Leifsdóttir / Dúx frá Útnyrðingsstöðum 8,27
4 Lárus Sindri Lárusson / Kiljan frá Tjarnarlandi 8,26
5 Hrafn H.Þorvaldsson / Klerkur (Mökkur) frá Hólshúsum 8,23
6 Guðlaug Jóna Matthíasdóttir / Stjarni frá Skarði 8,16
7 Matthías Kjartansson / Erill frá Útnyrðingsstöðum 8,06
8 Alexandra Ýr Kolbeins / Lyfting frá Skrúð 8,01

A-flokkur
1 Ómur frá Hemlu II / Sigurður Vignir Matthíasson 8,54  opinn
2 Völur frá Árbæ / Edda Rún Ragnarsdóttir 8,48  opinn
3 Safír frá Efri-Þverá / Edda Rún Ragnarsdóttir 8,47  opinn
4 Gammur frá Skíðbakka III / Teitur Árnason 8,47  opinn
5 Feldur frá Hæli / Reynir Örn Pálmason 8,42  opinn
6 Forkur frá Laugavöllum / Sveinn Ragnarsson 8,41  opinn
7 Snær frá Laugabóli / Guðjón Sigurðsson 8,31  áhugam
8 Selma frá Kambi / Birgitta Dröfn Kristinsdóttir 8,27  opinn
9 Óðinn frá Hvítárholti / Ulla Schertel 8,26  áhugam
10 Elding frá Laugarvatni / Bjarni Bjarnason 8,21  opinn
11 Hyllir frá Hvítárholti / Súsanna Katarína Guðmundsdóttir 8,21  áhugam
12 Háfeti frá Hurðarbaki / Esther Kapinga 8,20  opinn
13 Dýri frá Útnyrðingsstöðum / Matthías Kjartansson 8,10  áhugam
14 Þurrkur frá Barkarstöðum / Adolf Snæbjörnsson 8,10  opinn
15 Mylla frá Flögu / Guðlaug Jóna Matthíasdóttir 8,09  áhugam
16 Svaði frá Álftanesi / Soffía Sveinsdóttir 8,07  áhugam
17 Örn frá Reykjavík / Darri Gunnarsson 7,94  áhugam
18 Gustur frá Lambhaga / Tómas Örn Snorrason 7,91  opinn
19 Jökull frá Hólkoti / Helena Ríkey Leifsdóttir 7,90  áhugam
20 Órói frá Hvítárholti / Ulla Schertel 7,79  áhugam
21 Rómur frá Gíslholti / Vigdís Matthíasdóttir 7,49  opinn
22 Kátína frá Sælukoti / Eva María Þorvarðardóttir 7,38  opinn
23 Drottning frá Garðabæ / Stefnir Guðmundsson 7,23  áhugam

Dagskrá laugardagsins 25. ágúst
Úrslit hefjast
09:00 Tölt meistara
09:20 Tölt 21. árs og yngri
09:40 Tölt áhugamanna
10:00 Tölt opinn
10:20 Barnaflokkur
10:50 Unglingaflokkur
11:20 Ungmennaflokkur

12:00 100 m skeið

Matarhlé

13:00 B- flokkur áhugamenn
13:30 B- flokkur opinn
14:00 A- flokkur áhugmenn
14:40 A- flokkur opinn
15:20 Mótslok