Úrslit Vallarmóts

25.08.2012 - 20:01
Vallarmótið fór fram í dag og var þátttaka mög góð þrátt fyrir rigningu. Á þriðja hundrað skráningar voru á mótið. Margir reyndir knapar mættu með börnin sín og leyfðu þeim að spreyta sig í keppni í þetta skiptið. Boðið var upp á pylsur, Svala og gos enda eru þau á Velli höfðingjar heim að sækja.
 
Yngsti keppandinn var þriggja ára og sá elsti 81 árs.
Eftirfarandi tóku þátt í pollaflokki og fengu allir medalíu:
Guðrún Margrét Sveinsdóttir Gleymerey frá Götu
Ásta Dís Ingimarsdóttir  Fáni frá Kílhrauni
Guðmundur Óli Jóhannesson Blængur frá Mosfellsbæ
Logi Freyr Andrésarsson  Hrynjandi frá Selfossi
Aldís Arna Óttarsdóttir  Steðji frá Grímshúsum
Heiðdís Fjóla Jónsdóttir  Kilja frá Litla-Bergi
Guðgeir Þór Erlingsson Kjói frá
Hjördís Katla Jónasdóttir Hvammur frá
Sunna Hlín Borgþórsdóttir Litli Mósi frá Búlandi
Markús Ingi Hróðmarsson  Sokki frá Miðhúsum
Tryggvi Ólafsson Hekla frá Miðhúsum
Eiki Eir Ivarsdóttir  Þrymur frá Reykjavík
Sigurður Steingrímsson  Sæla frá Barkarstöðum
Signý Ásta Steingrímsdóttir  Sæla frá Barkarstöðum
Helga Sigrún Pálsdóttir  Gjafar frá Hvolsvelli
Úrslit í barnaflokki:
1. Guðni Steinar Guðjónsson Alsýn frá Árnagerði
2. Þormar Elvarsson Gráða frá Hólavatni
3. Selma María Jónsdóttir  Sproti frá Mörk
4. Katrín Eva Grétarsdóttir  Klink frá Vosósum
5. Þórunn Ösp Jónasdóttir  Ösp frá Litlu-Sandvík
Úrslit í Unglingaflokki:
1. Jóna Guðbjörg Guðmundsdóttir  Smyrill frá Hellu
2. Sigríður Óladóttir  Dökkvi frá Ingólfshvoli
3. Alexander Freyr Þórisson  Astró frá Heiðarbrún
4. Rakel Jónsdóttir  Náttar frá Álfhólum
5. Elsa Margrét Jónasdóttir  Mökkur frá Litla Sandi
Úrslit í Ungmennaflokki:
1. Sara Sigurbjörnsdóttir  Kaspar frá Stóra-Hofi
2. Erla Katrín Jónsdóttir  Sólon frá Stóra-Hofi
3. Klara Sif Ásmundardóttir  Kraftur frá Hvolsvelli
4. Marta B. Matthíasdóttir  Höfðingi frá Sælukoti
5. Bryndís Sigríksdóttir  Stikla frá S-Úlfsstöðum
Úrslit í Opnum flokki:
1. Heiðar Þormarsson  Nökkvi frá Strandarhjáleigu
2. Ingimar Baldvinsson  Fáni frá Kílhrauni
3. Magnús Halldórsson  Brana frá Miðhúsum
4. Bergrún Ingólfsdóttir  Hrappur frá Kálfholti
5. Ármann Sverrisson  Elding frá Þjóðólfshaga
Tölt:
1. Pernille Möller  Sörli frá Hárlaugsstöðum
2. Helgi Þór Guðjónsson  Bergrún frá Kvolsholti
3. Jóna Guðbjörg Guðmundsdóttir  Smyrill frá Hellu
4. Ásdís Árnadóttir  Carmen frá Breiðholti
5. Katrín Stefánsdóttir Kolfinna frá Forsæti
Unghrossaflokkur:
1. Pernille Möller  Lísa frá Hárlaugsstöðum
2. Helgi Þór Guðjónsson Dalvör frá Stafni
3. Ingimar Baldvinsson Náttfari frá Hólaborg
4. Jón Herkovic  Eyrún frá Velli
5. Valdís Hermannsdóttir  Björtmaðra frá Kaldbak
100 m skeið:
1. Þórarinn Ragnarsson  Vivaldi frá Prestbakka  7,65
2. Jóhann G Jóhannesson Ákafi frá Lækjarmóti  7,78
3. Helgi Þór Guðjónsson Þróttur frá Kvolsholti  8,28
4. Óli Pétur Gunnarsson Hlýja frá Litlu-Sandvík  8,59
5. Jón Herkovic  Friðrik frá Akureyri  8,95
Bjórreið:
1. Helgi Þór Guðjónsson Þróttur frá Kvolsholti
2. Hans Þór Hilmarsson  Vivaldi frá Prestbakka
3. Jón Herkovic Nastri frá Sandhólaferju
4. Þórarinn Ragnarsson Vivaldi frá Prestbakka
5. Ingimar Baldvinsson  Fáni frá Kílhrauni