Bikarmót Vesturlands

27.08.2012 - 18:17
Bikarmót hestamannafélaga á Vesturlandi var að þessu sinni haldið af Snæfellingi. Mótið var haldið í Stykkishólmi laugardaginn 25. ágúst. Yfir 80 skráningar voru á mótið.
 
Mótið er einstaklingskeppni en einnig stigakeppni á milli hestamannafélaga á vesturlandi. Hótel Stykkishólmur gaf stigahæsta knapa mótsins gistingu fyrir tvo og jólahlaðborð fyrir tvo og varð mikil barátta um þennan veglega vinning.

Árangur á mótinu var eftirfarandi:

Stigahæsti knapinn Lárus Hannesson, Snæfelling
Samanlagður fjórgangssigurvegari Halldór Sigurkarlsson, Skugga
Samanlagur fimmgangssigurvegari Styrmir Sæmundsson, Glað

Stigasöfnun liðanna
1 Snæfellingur 108 stig
2 Faxi 98 stig
3 Skuggi 94 stig
4 Dreyri 32 stig
5 Glaður 18 stig

Fjórgangur
Barnaflokkur
1 Fanney O. Gunnarsdóttir / Sprettur frá Brimilsvöllum 5,87
2 Arna Hrönn Ámundadóttir / Bíldur frá Dalsmynni 5,57
3 Aron Freyr Sigurðarson / Svaðilfari Frá Báreksstöðum 5,37
4 Gyða Helgadóttir / Gnýr frá Reykjarhóli 5,33
5 Berghildur Björk Reynisdóttir / Óliver frá Ánabrekku 3,80

Unglingafokkur
1 Guðný Margrét Siguroddsdóttir / Lyfting frá Kjarnholtum 6.63
2 Borghildur Gunnarsdóttir / Gára frá Snjallsteinshöfða 1 5,88
3 Viktoría Gunnardóttir / Vígar frá Bakka 5,67
4 Axel Ásbergsson / Sproti frá Hjarðarholti 5,34
5 Konráð Axel Gylfason / Hlynur frá Leysingjastöðum 5,25

Ungmennaflokkur
1 Klara Sveinbjörnsdóttir / Óskar frá Hafragili 6,10
2 Hrefna Rós Lárusdóttir / Krummi frá Reykhólum 5,63

1. flokkur
1 Randi Holaker / Skáli frá Skáney 6,20
2 Halldór Sigurkarlsson / Erró frá Króki 6,10
3 Haukur Bjarnason / Soldán frá Skáney 5,93
4 Lárus Hannesson / Hnokki frá Reykhólum 5,37

Tölt
Barnaflokkur
1 Aron Freyr Sigurðarson / Svaðilfari Frá Báreksstöðum 6,22
2 Fanney O. Gunnarsdóttir / Sprettur frá Brimilsvöllum 6,11
3 Gyða Helgadóttir / Gnýr frá Reykjarhóli 5,61
4 Arna Hrönn Ámundadóttir / Bíldur frá Dalsmynni 5,44
5 Berghildur Björk Reynisdóttir / Óliver frá Ánabrekku 4,61

Unglingaflokkur
1 Guðný Margrét Siguroddsóttir / Lyfting frá Kjarnholtum 6,78
2 Svandís Lilja Stefánsdóttir / Glaður frá Skipanesi 6,44
3 Viktoría Gunnarsdóttir / Vigar frá Bakka 6,00
4 Atli Steinar Ingason / Diðrik frá Grenstanga 6,00
5 Konráð Axel Gylfason / Mósart frá Leysingjastöðum II 5,89

Ungmennaflokkur
1 Klara Sveinbjörnsdóttir / Óskar frá Hafragili 6,50
2 Hrefna Rós Lárusdóttir / Krummi frá Reykhólum 5,61

1. flokkur
1 Siguroddur Pétursson / Hrókur frá Flugumýri 7,72
2 Randi Holaker / Soló frá Skáney 6,72
3 Haukur Bjarnason / Soldán frá Skáney 6,61
4 Halldór Sigurkarlsson / Nasa frá Söðulsholti 6,61
5 Lárus Ástmar Hannesson / Hnokkir frá Reyhólum 6,11

Fimmgangur
Unglingaflokkur
1 Svandís Lilja Stefánsdóttir / Prins frá Skipanesi 6,26
2 Konráð Axel Gylfason / Fengur frá Reykjarhóli 5,87
3 Þorgeir Ólafsson / Sólbrá frá Borgarnesi 5,37
4 Gyða Helgadóttir / Víðir frá Holtsmúla 5,12

1. flokkur
1 Haukur Bjarnason / Laufi frá Skáney 6,93
2 Lárus Hannesson / Atlas frá Lýsuhóli 6,62
3 Styrmir Sæmundsson / Ása frá Fremri-Gufudal 5,93
4 Ámundir Sigurðsson / Tilvera frá Syðstu-Fossum 5,67
5 Klara Sveinbjörnsdóttir / Abel frá Hlíðarbergi 5,48

Gæðingaskeið
Unglingaflokkur
1 Konráð Axel Gylfason, Vænting frá Sturlureykjum 6,58
2 Þorgeir Ólafsson, Sólbrá frá Borgarnesi 4,79

1. flokkur
1 Styrmir Sæmundsson, Ása frá Fremri Gufudal 7,67
2 Ámundir Sigursson, Tilvera frá Syðstu-Fossum 5,88
3 Lárus Ástmar Hannesson, Atlas frá Lýsuhóli 5,58
4 Haukur Bjarnason, Laufi frá Skáney 4,96
5 Gunnar Tryggvason, Galsi frá Brimilsvöllum 4,58