Oops I Did It Again

Sólbjart yfir Draumnum

01.03.2013 - 10:23
Hinn stórsnjalli reiðmaður Ólafur Ásgeirsson (Draumurinn) kom sá og sigraði enn og aftur án þess þó að vera knapi. Óli sér greinilega um það að koma gæðingum í sitt besta form og lætur svo aðra um að sýna þá.
 
Það fór ekki framm hjá neinum í gær að Guðmundur Björgvinsson reið Sólbjarti til sigurs í Meistaradeildinni í fimmgangi í gær.

Oops I Did It Again
Sólbjartur er seldur til Bretlands