Hvur þremillinn

Síslumannsásetan komin aftur?

02.03.2013 - 08:59
Daníel Jónsson hefur hrundið af stað nýrri tískubólu í reiðmennsku á íslenskum hrossum. Daníel er einn af okkar færustu skeiðmönnum og vill hann taka upp hina frægu Síslumannsásetu aftur sem hann sýndi áhorfendum á World Tölt.
 
Undirtektir eru dræmar