Lyfjakóngurinn fær nýjan hest fyrir Meistaradeild

19.08.2015 - 12:02
 Nú á dögunum fékst undanþága fyrir innflutning á hrossi til landsins sem á að keppa í Meistaradeildinni í byrjun árs 2016.
 Hrossið var flutt frá Amsterdam þar sem það hafði verið í lyfja og keppnisbanni í 3 ár.