Úrslit frá Framhaldsskólamóti í hestaíþróttum

Mynd/Facebook síða mótsins

22.03.2016 - 07:41
 Fjölbrautarskóli Suðurlands vann liðakeppnina, en skólinn hefur unnið þann titill oftar en nokkur skóli í sögu mótsins. Í Þetta sinn komst Menntaskóli Borgafjarðar ansi nálægt því að sigra en var, 2 stigum á eftir FSu.
 
Nefndinni langar að þakka öllum knöpum og aðstandendum þeirra fyrir þáttökuna á mótinu, drengilega keppni og flottar sýningar. Allir sem eiga myndir af mótinu mega endilega deila þeim með okkur smile emoticon
 
Fjórgangur A úrslit
1. Heiða Rún Sigurjónsdóttir og Krás frá Árbæjarhjáleigu 6.60
2. Birta Ingadóttir og Október frá Oddhóli 6.50 
3. Guðný Margrét Siguroddsdóttir og Reykur frá Brennistöðum 6.40
4. Snorri Egholm Þórsson og Sæmd frá Vestra- Fíflholti 6.27
5. Þorgeir Ólafsson og Öngull frá Leirulæk 6.23
6. Valdís Björk Guðmundsdóttir og Kjarva frá Borganesi 6.20
7. Særós Ásta Birgisdóttir og Léttir frá Lindarbæ 6.07
8. Elmar Ingi Guðlaugsson og Þrándur frá Sauðárkróki 4.70
 
Fimmgangur A úrslit
1. Konráð Axel Gylfason og Fengur frá Reykjarhóli 6.45
2. Katrín Eva Grétarsdóttir og Gyllir frá Skúfslæk 6.02
3. Þorsteinn Björn Einarsson og Erpur frá Efri- Gróf 5.98
4. Þorgeir Ólafsson og Halur frá Breiðholti Gbr. 5.57
5. Guðný Margrét Siguroddsdóttir og Urð frá Bergi 5.43
6. Anton Hugi Kjartansson og Frigg frá Eyjarhólum 5.26
7. Gyða Helgadóttir og Valur frá Haukatungu Syðri 5.21
 
Tölt T4 A úrslit
1. Þorgeir Ólafsson og Stirnir frá Ferjubakka 3 6.38
2. Særós Ásta Birgisdóttir og Gustur frá Neðri- Svertingsstöðum 6.29
3. Birta Ingadóttir og Pendúll frá Sperðli 5.80
4. Guðný Margrét Siguroddsdóttir og Háfeti frá Hrísdal 5.79
5. Katrín Eva Grétarsdóttir og Kopar frá Reykjakoti 5.55
6. Borghildur Gunnarsdóttir og Gára frá Snjallsteinsstöðum 4.67
 
Tölt T3 A úrslit
1. Benjamín S. Ingólfsson og Stígur frá Halldórsstöðum 6.83
2. Atli Freyr Maríönnuson og Óðinn frá Ingólfshvoli 6.61
3. Heiða Rún Sigurjónsdóttir og Geisli frá Möðrufelli 6.56
4. Finnur Jóhannesson og Körtur frá Torfastöðum 6.28
5. Særós Ásta Birgisdóttir og Léttir frá Lindarbæ 6.22
6. Anton Hugi Kjartansson og Tinni frá Laugarbóli 6.11
7. Konráð Valur Sveinsson og Snægrímur frá Grímarsstöðum 6.00
 
Skeð í gegnum höllina:
1. Finnur Jóhannesson 6.03
2. Þorgils kári 6.39
3. þorgeir ólafsson 6.47
 
Brokk í gegnum höllina:
1. Þorgeir Ólafsson 8.45
2. Anton Hugi Kjartansson 9.74
3. Gyða Helgadóttir 13.29
 
Frétt / Facebooksíða mótsins