Úrslit frá kvennatölti norðurlands

26.03.2016 - 20:03
 Skvísurnar Sara Rut og Sara frá Stóra-Vatnsskarði sigruðu í Kvennatölti norðurlands með 6,72. Í öðru sæti varð Vigdís Gunnarsdóttir og Daníel frá Vatnsleysu 6,72 2 og Kolbrún Grétarsdóttir og Karri frá Gauksmýri höfnuðu í þriðja sæti með  6,67. 
 
Opinn flokkur
A Úrslit Sætaröðun
Sara Rut Heimisdóttir og Sara frá Stóra-Vatnsskarði 6,72 1
Vigdís Gunnarsdóttir og Daníel frá Vatnsleysu 6,72 2
Kolbrún Grétarsdóttir Karri frá Gauksmýri 6,67 3
Sandra María Marin og Vaka frá Litla-Dal 6,61 4
Kolbrún Indriðadóttir og Grágás frá Grafarkoti 6,44 5
 
B Úrslit
Kolbrún Indriðadóttir og Grágás frá Grafarkoti 6,61
Jessie Huijbers og Hátíð frá Kommu 6,39
Jóhanna Heiða Friðriksdóttir og Frenja frá Vatni 6,33
Herdís Einarsdóttir og Gróska frá Grafarkoti 6,06
Sigurlína Erla Magnúsdóttir og Stilling frá Íbishóli 6,00
 
Minna vanar
A Úrslit
Sigrún Þórðardóttir og Frosti frá Höfðabakka 6,92
Elín Sif Holm Larsen og Jafet frá Lækjamóti 6,58
Ragnheiður Petra og Óði-Blesi frá Lundi 6,5
Sigrún Eva Þórisdóttir og Dropi frá Hvoli 6,42
Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir og Hrannar frá Galtanesi 6,17
 
B Úrslit
Ragnheiður Petra og Óði-Blesi frá Lundi 6,42
Birna Sigurbjörnsdóttir og Smári frá Svignaskarði 6,08
María Einarsdóttir og Kátína frá Steinnesi 6
Aníta Lind Elvarsdóttir og Ljómi frá Tungu 6,92
Ingunn Sandra Arnþórsdóttir Djákni frá Hæli 5,75
 
17 ára og yngri Sætaröðun
Viktoría Eik Elvarsdóttir og Kolbeinn frá Sauðárkróki 6,58 1
Freydís Þóra Bergsdóttir og Ötull frá Narfastöðum 6,42 2
Stefanía Sigfúsdóttir og Glóblesi frá Álftagerði 6,42 3
Karítas Aradóttir og Vala frá Lækjamóti 6,25 4
Þórgunnur Þórarinsdóttir og Gola frá Ysta-Gerði 6,08 5
 
Mynd / Facebook