Skíma og Árni Björn sterkust á "Allra sterkustu" 2016

27.03.2016 - 08:40
  Skíma frá Kvistum kom sá og sigraði með knapa sínum Árna Birni Pálssyni á Þeirra Allra sterkustu sem haldin var í Samskipahöllinni í gærkveldi. 
 
Úrslit
 
1. sæti - Árni Björn Pálsson og Skíma frá Kvistum.
2. sæti   Bergur Jónsson og Katla frá Ketilsstöðum.
3. sæti   Jakob Svavar Sigurðsson og Júlía frá Hamarsey.
4. sæti   Jóhann Kristinn Ragnarsson og Kvika frá Leirubakka.
5. sæti   Viðar Ingólfsson og Von frá Ey I.
6. sæti   Ásmundur Ernir Snorrason og Spölur frá Njarðvík.
 
Mynd / www.lhhestar.is