Artemisia og Korgur sigra Gæðingafimi í KS deildinni

31.03.2016 - 07:50
 Artemisia Bertus og Korgur frá Ingólfshvoli dönsuðu til sigurs í KS deildinni sem fram fór í gærkveldi, en þá var keppt í Gæðingafimi í Svaðastaðahöllinni.
 
1.Artemisia og Korgur frá Ingólfshvoli - 8,25
2. Mette Mannseth og  Háttur frá Þúfum - 7,93
3. Bjarni Jónasson og Randalín frá Efri Rauðalæk - 7,66
4. Helga Una og Vág frá Höfðabakka - 7,51
5. Þórarinn Eymundsson og Narri frá V-Leirárgöðrum - 7,35
 
Mynd / Facebook síða deildarinnar