Tölt on Ice 2016

Jói Skúla og Hnokki sigra enn einu sinni

Mynd / Ulrika C Persson

Lokaeinkunn 9,39

02.04.2016 - 19:23
 Það var gríðaleg stemning í Kungsbacka Skautahöllinni í Svíþjóð í dag en þar fór fram Tölt on Ice 2016. Það kom engum á óvart að stjörnur kveldsins yrðu Jóhann Skúlason og Hnokki frá Fellskoti sem afgreiddu sína keppni með hvorki meira né minna en 9,39. Vignir Jónasson og Ivan frá Hammarby settust í annað sætið með 8,39
 
Öll úrslit mótsins
http://toltonice.com/live/resultat/index.html 
 
Mynd / Facebook síða mótsins / Ulrika C Persson