Þórarinn Eymundsson sigurvegari í KS Deildinni

06.04.2016 - 23:35
  Lokamót KS Deildarinnar var haldið nú í kvöld og var það Þórarinn Eymundsson sem stóð uppi sem sigurvegari í einstaklingskeppni. Gústaf Ásgeir Hinriksson sigraði í Slaktaumatöltinu og Ísólfur Líndal sigraði í Skeiði.
 
Úrslit í slaktaumatölti
1.Gústaf Ásgeir Hinriksson og Skorri frá Skriðulandi - 8,04
2.Fanney D. Indriðadóttir og  Brúney frá Grafarkoti - 7,92
3.Mette Manseth og  Viti frá Kagaðarhóli - 7,88
4.Ísólfur L. Þórisson  og  Gulltoppur frá Þjóðólfshaga - 7,38
5.Þórarinn Eymundsson og  Taktur frá Varmalæk - 7,13
 
Úrslit í skeiði
1.Ísólfur Líndal og  Korði frá kanastöðum - 4,96
2. Helga U Björnsdóttir og  Besti frá Upphafi -4,99
3. Elvar Einarsson og  Segull frá Halldórsstöðum - 5,01
4. Bjarni Jónasson og  Hrappur frá Sauðárkróki - 5,01
5. Þórarinn Eymundsson og  Hrappur frá Bjarnastöðum -  5,11
 
Mynd Facebook síða deildarinnar