Árni Björn Pálsson sigraði töltið MD 2016

Mynd / Jón Björnsson

08.04.2016 - 21:41
 Árni Björn Pálsson sigraði töltið í Meistaradeildinni á Skímu frá Kvistum með yfirburðum að sögn gárunga sem staddir eru í Ölfushöllinni þar sem keppnin fer fram. 
 
A úrslit í tölti MD 2016
1 Árni Björn Pálsson Skíma frá Kvistum
2 Ásmundur Ernir Snorrason Spölur frá Njarðvík 
3 Bergur Jónsson Katla frá Ketilsstöðum 
4 Jóhann Kristinn Ragnarsson Kvika frá Leirubakka 
5 Jakob Svavar Sigurðsson Gloría frá Skúfslæk 
6 Viðar Ingólfsson Pixi frá Mið-Fossum