Árni Björn sigrar Meistaradeild 2016 með STÆL

08.04.2016 - 23:02
 Árni Björn Pálsson er STÓR sigurvegari í Meistaradeild 2016 og þarf engu að bæta þar við. Hrímnir Export var valið vinsælasta liðið, fagmannlegasti knapi mótsins var valinn Árni Björn Pálsson, stigahæsta liðið varð Auðsholtshjáleiga og stigahæsti knapinn varð Árni Björn Pálsson.
 
Öll úrslit kvöldsins verða birt um leið og þau berast.