Bergur Jónsson og Katla frá Ketilsstöðum efst eftir forkeppni á lokamóti MD 2016

Hver mun taka þennan með sér heim í kvöld?

08.04.2016 - 20:57
 Þá er forkeppni lokið í Meistaradeild sem nú er haldin fyrir fullu húsi áhorfenda í Ölfushöll á Ingólfshvoli. Bergur Jónsson stendur efstur með 8,20 á Kötlu frá Ketilstöðum og Skíma frá Kvistum er í öðru sæti með knapa sinn Árna björn Pálsson með 8,17.
 
Staða eftir forkeppni.
 
1 Bergur Jónsson Katla frá Ketilsstöðum Gangmyllan 8.20
2 Árni Björn Pálsson Skíma frá Kvistum Auðsholtshjáleiga / Horseexport 8.17
3 Ásmundur Ernir Snorrason  Spölur frá Njarðvík Auðsholtshjáleiga / Horseexport 7.83 
4 Jakob Svavar Sigurðsson Gloría frá Skúfslæk Top Reiter / Sólning 7.80
5 Jóhann Kristinn Ragnarsson Kvika frá Leirubakka Ganghestar / Margrétarhof 7.70
6 Elin Holst  Frami frá Ketilsstöðum Gangmyllan 7.63
7 Lena Zielinski Melkorka frá Hárlaugsstöðum Lýsi / Oddhóll / Þjóðólfshagi 7.50
8 Ragnar Tómasson Sleipnir frá Árnanesi Hestvit / Árbakki / Svarthöfði 7.43
9 Hulda Gústafsdóttir Askur frá Laugamýri Hestvit / Árbakki / Svarthöfði 7.23
10 Sigurður Sigurðarson, liðsstjóri Arna frá Skipaskaga Lýsi / Oddhóll / Þjóðólfshagi 7.13 
11 Ólafur Andri Guðmundsson Straumur frá Feti Hrímnir / Export hestar 6.97
12 Ísólfur Líndal Þórisson Freyðir frá Leysingjastöðum II Heimahagi 6.93
13 Sigurbjörn Bárðarson Frétt frá Oddhóli Lýsi / Oddhóll / Þjóðólfshagi 6.83
14 Eyrún Ýr Pálsdóttir, Liðsstjóri Reynir frá Flugumýri Hrímnir / Export hestar 6.83
15 John Kristinn Sigurjónsson Sólroði frá Reykjavík Heimahagi 6.73
16 Olil Amble, liðsstjóri Álfastjarna frá Syðri-Gegnishólum Gangmyllan 6.67
17 Davíð Jónsson Dagfari frá Miðkoti Heimahagi 6.57
18 Sigurður Vignir Matthíasson, liðsstjóri Dís frá Hvalnesi Ganghestar / Margrétarhof 6.40 
19 Gústaf Ásgeir Hinriksson Skorri frá Skriðulandi Hestvit / Árbakki / Svarthöfði 6.33 
20 Sigurður Óli Kristinsson Kná frá Nýjabæ Hrímnir / Export hestar 6.30
21 Sylvía Sigurbjörnsdóttir Gola frá Hofsstöðum, Garðabæ Auðsholtshjáleiga / Horseexport 6.30
22 Teitur Árnason Kúnst frá Ytri-Skógum Lýsi / Oddhóll / Þjóðólfshagi 6.17
23 Viðar Ingólfsson Pixi frá Mið-Fossum Top Reiter / Sólning 0.00
24 Reynir Örn Pálmasson Elvur frá Flekkudal Ganghestar / Margrétarhof 0.00