Úrslit Kvennatölts Spretts

17.04.2016 - 10:37
 Öll úrslit Kvennatölts Spretts sem haldið var í Samskipahöllinni 16. apríl.
 
Byrjendaflokkur:
A-úrslit:
1. Hjördís Rut Jónsdóttir / Straumur frá Írafossi 5,83 (vann í sætaröðun dómara)
2. Ingibjörg Petrea Ágústsdóttir / Fluga frá Flugumýrarhvammi 5,83         
3.-4. Sigrún Linda Guðmundsdóttir / Silfra frá Víðihlíð 5,67            
3.-4. Hafdís Svava Níelsdóttir / Hvöt frá Árbæ 5,67           
5.-7. Áslaug Ásmundsdóttir / Arfur frá Tungu 5,58            
5.-7. Sigrún Eva Þórisdóttir / Dropi frá Hvoli 5,58                
5.-7. Auðbjörg Agnes Gunnarsdóttir / Þota frá Kjarri 5,58
 
B-úrslit:
Áslaug Ásmundsdóttir / Arfur frá Tungu 5,58 upp í A-úrslit           
8.-9. Vigdís Karlsdóttir / Vigdís frá Hrauni 5,33     
8.-9. Alexandra Wallin / Yrsa frá Álfhólum 5,33   
10. Bjarnheiður Guðmundsdóttir / Sæla frá Langhúsum 5,25
 
Glæsilegasta parið í byrjendaflokki:  Ingibjörg Petrea Ágústsdóttir og Fluga frá Flugumýrarhvammi.
 
Minna keppnisvanar:
A-úrslit:
1. Guðríður Eva Þórarinsdóttir / Framsókn frá Litlu-Gröf 6,06       
2. Emma Taylor / Púki frá Kálfholti 6,00  
3. Eva Lind Rútsdóttir / Irpa frá Skíðbakka I 5,61
4.-5. Þórunn Ansnes Bjarnadóttir / Alsæll frá Varmalandi 5,44     
4.-5. Veronika Osterhammer / Kári frá Brimilsvöllum 5,44             
6. Soffía Sveinsdóttir / Vestri frá Selfossi 5,39
 
B-úrslit:
Eva Lind Rútsdóttir / Irpa frá Skíðbakka I 5,72 upp í A-úrslit           
8. Ragnheiður Bjarnadóttir / Elding frá Laugarvatni 5,61
9. Sjöfn Sóley Kolbeins / Ingadís frá Dalsholti 5,56             
10.-11. Linda Gustafsson/ Stormur frá Egilsstaðakoti 5,44              
10.-11. Margrét Dögg Halldórsdóttir / Þorri frá Svalbarða 5,44     
12. Elfur Erna Harðardóttir / Hera frá Minna-Núpi 5,22
 
Glæsilegasta parið í flokknum Minna keppnisvanar: Emma Taylor og Púki frá Kálfholti.    
 
Meira keppnisvanar:
A-úrslit:
1. Birna Olivia Ödqvist / Kristófer frá Hjaltastaðahvammi 6,67      
2. Dagmar Öder Einarsdóttir / Glóey frá Halakoti 6,61      
3. Birgitta Dröfn Kristinsdóttir / Mirra frá Laugarbökkum 6,39      
4. Lára Jóhannsdóttir / Gormur frá Herríðarhóli  6,33       
5. Nína María Hauksdóttir / Nasa frá Sauðárkróki 6,17     
6. Glódís Helgadóttir / Helga-Ósk frá Ragnheiðarstöðum 6,06
 
B-úrslit:
Birgitta Dröfn Kristinsdóttir / Mirra frá Laugarbökkum 6,50 upp í A-úrslit
7. Elín Deborah Wyszomirski / Faxi frá Hólkoti 5,94           
8.-9. Gunnhildur Sveinbjarnardóttir / Skjálfti frá Langholti 5,83   
8.-9. Júlía Katz / Hamar frá Langholti II 5,83          
10. Helga Björk Helgadóttir / Melkorka frá Hellu 5,72
 
Glæsilegasta parið í flokknum Meira keppnisvanar: Lára Jóhannsdóttir og Gormur frá Herríðarhóli.
 
Opinn flokkur:
1. Berglind Ragnarsdóttir / Frakkur frá Laugavöllum 7,11 (vann í sætaröðun dómara)       
2. Þórdís Erla Gunnarsdóttir / Ösp frá Enni 7,11  
3. Lena Zielinski / Sprengihöll frá Lækjarbakka 7,06          
4. Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir / Elvur frá Flekkudal 6,83        
5. Bylgja Gauksdóttir / Nína frá Feti 6,72               
6. Eyrún Ýr Pálsdóttir / Reynir frá Flugumýri 6,67               
7. Friðdóra Friðriksdóttir / Orka frá Stóru-Hildisey 6,61   
8. Bergrún Ingólfsdóttir / Unnur frá Feti 6,28
 
B-úrslit:
Friðdóra Friðriksdóttir / Orka frá Stóru-Hildisey 6,72 upp í A-úrslit             
Eyrún Ýr Pálsdóttir / Reynir frá Flugumýri 6,72 upp í A-úrslit         
8. Kristín Lárusdóttir / Aðgát frá Víðivöllum fremri 6,44   
9.-10. Fanney Guðrún Valsdóttir / Andrá frá Litlalandi 6,22           
9.-10. Linda Rún Pétursdóttir / Króna frá Hólum 6,22
 
Glæsilegasta parið í Opnum flokki: Bergrún Ingólfsdóttir og Unnur frá Feti.