Úrslit Fimakeppni Sóta

25.04.2016 - 09:52
  Firmakeppni Sóta / Minningarmót Ása og Önnu fór vel fram á velli félagsins á laugardaginn þó svo þátttakan hefði mátt vera meiri.
 Firmakeppni er upplagt tækifæri fyrir alla að spreyta sig en boðið er uppá marga flokka, það má sýna hvaða gangtegund sem er og aðalatriðið er að hafa gaman og sýna samstöðu með þeim fyrirtækjum sem styrkja okkur.  Vonandi verða fleiri með næst!  
 
​En kaffihlaðborðið var verulega ljúffengt og flott og öllum þeim sem lögðu hönd á plóg á einn eða annan hátt eru þökkuð vel unnin störf.  Guðmundur Birkir stóð sig frábærlega sem dómari og þar var gaman í verðlaunaafhendinunni þegar hann útskýrði úrslitin vel.
 
 
 
Pollaflokkur
Númer Nafn Hestur Litur
25 Ragnhildur Karen Ljúfur Teyma Bílaverkstæði Högna
65 Gunnar Darri Stjarna Teyma Húsasmiðjan
31 Árný Einarsson Byko
 
Barnaflokkur
12 Vigdís Jónsdóttir Baugur 1 Klakki
 
Unglingaflokkur
Númer Nafn Hestur Litur
18 Birna Steinarsdóttir Kolskeggur Brúnn 1 Erlendur Björnsson ehf
Ásdís Agla Brynjólfsdóttir Brún Brún 2 Kökuhornið
21 Margrét Lóa Björnsdóttir Breki 3 Arev
 
Kvennaflokkur
52 Elfur Harðardóttir Heru 1 Ræktunarbúið Breiðholt
39 Bryndís Einarsson Hilda 2 Exploring Iceland
 
Heldrimannaflokkur
30 Steinunn Guðbjörnsdóttir Þresti 1 Lykill
 
Karlaflokkur
Númer Nafn Hestur Litur
74 Einar Jóhannsson 1 Loftorka
51 Marvin Einarsson Kvistur frá Álfhólum Jarpur 2 Ræktunarbúið Sveinskoti
20 Sigurjón Einar Gunnarsson Dodda 3 Aðalskoðun