Systkinin frá Stóra Vatnsskarði

27.04.2016 - 14:46
 Systkinin Lukku Láki Frá Stóra Vatnsskarði og  Sara frá Stóra Vatnsskarði mættu á Stóðhestaveisluna á Akureyri um síðastliðna helgi og stóðu sig frábærlega ásamt knöpum sínum Hans Þór Hilmarssyni og  Söru Rut Heimisdóttur.
 
Glæsileg sýning hjá frábærum knöpum og hrossum.