Úrslit frá barna og unglingamóti UMSS

10.05.2016 - 09:00
  Úrslit frá Barna- og Unglingamóti Hestamannfélagsins Skagfirðings sem haldið var um liðna helgi.
 
Fjórgangur (V2) Unglingaflokkur
1.Stefanía Sigfúsdóttir og Ljómi frá Tungu 6,3 2. Freydís Þóra Bergsdóttir og Ötull frá Narfastöðum 6,17 3.Guðný Rúna Vésteinsdóttir og Glymur frá Hofsstaðaseli 5,63 4.Jódís Helga Káradóttir og Meistari frá Fagranesi 5,4 5. Herjólfur Hrafn Stefánsson og Dagný frá Glæsibæ 5,17
 
Fjórgangur (V5) Barnaflokkur
1.Þórgunnur Þórarinsdóttir og Gola frá Ysta-Gerði 6,42(Eftir Sætaröðun) 2.Kristján Árni Birgisson og Sjéns frá Bringu 6,42 3. Anna Sif Mainka og Ræll frá Hamraendum 6.16 4.Björg Ingólfsdóttir og Reynir frá Flugumýri 6,08 5.Rakel Gígja Ragnarsdóttir og Vídalín frá Grafarkoti 5,87
 
Fimmgangur (F2) Unglingaflokkur
1.Kristján Árni Birgisson og Sálmur frá Skriðu 6,07 2.Guðný Rúna Vésteinsdóttir og Villimey frá Hofstaðaseli 3,57
 
Tölt (T8) Barnaflokkur
1.Kristján Árni Birgisson og Sjéns frá Bringu 7,42 2.þórgunnur Þórarinsdóttir og Gola frá Ysta-Gerði 6,42 3.Rakel Gígja Ragnarsdóttir og Vídalín frá Grafarkoti 6,25 4.Björg Ingólfsdóttir og Fleygur frá Laugardælum 6,1 5.Trausti Ingólfsson og Röðull frá Ytra-Skörðugili 5,92
 
Tölt (T7) Unglingaflokkur
1.Stefanía Sigfúsdóttir og Glóblesi frá Álftagerði 2  6,17(Eftir
Sætaröðun)
2.Freydís Þóra Bergsdóttir og Ötull frá Narfastöðum 6,17 3. Guðný Rúna Vésteinsdóttir og Glymur frá Hofsstaðaseli 5,17
 
Þrautabraut
 
Barnaflokkur
1.Anna Sif Mainka og Ræll frá Hamraendum 9,0 2-3.Katrín Von Gunnarsdóttir og Sindri frá Sandi 8,83 2-3.Þórgunnur Þórarinsdóttir og Gola frá Ysta-Gerði 8,83 4.Sara líf Elvarsdóttir og Þokkadís frá Bakka 8,0 5.Kristinn Örn Guðmundsson og Birtingur frá Stóru-Ásgeirsá 6,17
 
Unglingaflokkur
1.Stefanía Sigfúsdóttir og Háleggur frá Saurbæ 7,83 2.Guðný Rúna Vésteinsdóttir og Mökkur frá Hofsstaðaseli 6,67
 
Pollaflokkur
Ingimar Eyberg Ingólfsson
Hjördís Halla Þórarinsdóttir
Arnheiður Guðmundsdóttir
 
Stigahæsti Knapi í Barnaflokki: Þórgunnur Þórarinsdóttir Stigahæsti Knapi í Unglingaflokki: Stefanía Sigfúsdóttir