Árni Björn sigrar allt

20.05.2016 - 11:36
 Árni Björn Pálsson vann allar greinarnar fyrstu Skeiðleikum sumarsins sem haldnir voru á Brávöllum á Selfossi í gærkveldi.
 
SKEIð 100M (FLUGSKEIð) 
Sæti Knapi Hross Tími
1 Árni Björn Pálsson Skykkja frá Breiðholti í Flóa 7,85 
2 Teitur Árnason Jökull frá Efri-Rauðalæk 7,92 
3 Ragnar Tómasson Isabel frá Forsæti 7,99 
4 Finnur Jóhannesson Tinna Svört frá Glæsibæ 8,12 
5 Davíð Jónsson Irpa frá Borgarnesi 8,15 
6 Sigurður Óli Kristinsson Snælda frá Laugabóli 8,19 
7 Daníel Ingi Larsen Flipi frá Haukholtum 8,20 
8 Sigurður Sigurðarson Drift frá Hafsteinsstöðum 8,20 
9 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir Ása frá Fremri-Gufudal 8,21 
10 Lárus Jóhann Guðmundsson Tinna frá Árbæ 8,25 
11 Dagmar Öder Einarsdóttir Odda frá Halakoti 8,43 
12 Bergur Jónsson Sædís frá Ketilsstöðum 8,45 
13 Bergur Jónsson Minning frá Ketilsstöðum 8,60 
14 Edda Ollikainen Tíbrá frá Hestasýn 8,72 
15 Sigurður Sigurðarson Maístjarna frá Egilsstaðakoti 8,74 
16 Kristín Ísabella Karelsdóttir Hrammur frá Álftárósi 8,76 
17 Flosi Ólafsson Gletta frá Stóra-Vatnsskarði 8,77 
18 Sigursteinn Sumarliðason Bína frá Vatnsholti 8,79 
19 Bjarni Birgisson Garún frá Blesastöðum 2A 9,42 
20 Kristína Rannveig Jóhannsdótti Askur frá Efsta-Dal I 9,53 
21 Eggert Helgason Rúmba frá Kjarri 9,92 
22 Kristgeir Friðgeirsson Fjalar frá Torfastöðum I 10,75 
23 Katrín Eva Grétarsdóttir Fjarkadís frá Austurkoti 0,00 
24 Daníel Gunnarsson Skæruliði frá Djúpadal 0,00 
25 Ingi Björn Leifsson Birta frá Þverá I 0,00 
26 Jón Bjarni Smárason Virðing frá Miðdal 0,00 
27 Hjörvar Ágústsson Nóva frá Kirkjubæ 0,00 
28 Árni Sigfús Birgisson Nn frá Ketilsstöðum 0,00 
29 Glódís Rún Sigurðardóttir Fálki (Taktur) frá Stóra-Hofi 0,00 
30 Vilborg Smáradóttir Heggur frá Hvannstóði 0,00
SKEIð 150M 
Sæti Knapi Hross Tími
1 Árni Björn Pálsson Korka frá Steinnesi 15,07 
2 Hjörvar Ágústsson Birta frá Suður-Nýjabæ 15,37 
3 Reynir Örn Pálmason Skemill frá Dalvík 15,38 
4 Þórdís Erla Gunnarsdóttir Lilja frá Dalbæ 15,50 
5 Bjarni Bjarnason Blikka frá Þóroddsstöðum 15,51 
6 Benjamín S. Ingólfsson Messa frá Káragerði 15,69 
7 Sigurður Óli Kristinsson Grúsi frá Nýjabæ 15,88 
8 Davíð Jónsson Irpa frá Borgarnesi 15,89 
9 Anna Kristín Friðriksdóttir Lukka frá Árbæjarhjáleigu 16,16 
10 Árni Sigfús Birgisson Ásadís frá Áskoti 16,38 
11 Lárus Jóhann Guðmundsson Tinna frá Árbæ 16,44 
12 Finnur Bessi Svavarsson Gosi frá Staðartungu 17,44 
13 Kristína Rannveig Jóhannsdótti Askur frá Efsta-Dal I 18,01 
14 Guðjón Örn Sigurðsson Lukka frá Úthlíð 0,00 
15 Daníel Gunnarsson Vænting frá Mosfellsbæ 0,00 
16 Hinrik Bragason Gletta frá Bringu 0,00 
17 Hinrik Bragason Mánadís frá Akureyri 0,00 
18 Þórarinn Ragnarsson Funi frá Hofi 0,00 
19 Ingi Björn Leifsson Birta frá Þverá I 0,00 
20 Þorsteinn Björn Einarsson Mínúta frá Hryggstekk 0,00 
21 Vilborg Smáradóttir Heggur frá Hvannstóði 0,00 
22 Sigurður Sigurðarson Maístjarna frá Egilsstaðakoti 0,00 
23 Sigurður Vignir Matthíasson Léttir frá Eiríksstöðum 0,00 
24 Sigurður Vignir Matthíasson Ormur frá Framnesi 0,00
SKEIð 250M 
Sæti Knapi Hross Tími
1 Árni Björn Pálsson Dalvar frá Horni I 22,82 
2 Sigurður Sigurðarson Drift frá Hafsteinsstöðum 23,16 
3 Bjarni Bjarnason Hera frá Þóroddsstöðum 23,27 
4 Bjarni Bjarnason Glúmur frá Þóroddsstöðum 23,41 
5 Ævar Örn Guðjónsson Vaka frá Sjávarborg 23,73 
6 Konráð Valur Sveinsson Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II 24,24 
7 Glódís Rún Sigurðardóttir Fálki (Taktur) frá Stóra-Hofi 24,50 
8 Árni Sigfús Birgisson Vinkona frá Halakoti 25,26 
9 Davíð Jónsson Lydía frá Kotströnd 27,94 
10 Sigurður Óli Kristinsson Snælda frá Laugabóli 0,00 
11 Gústaf Ásgeir Hinriksson Andri frá Lynghaga 0,00 
12 Gústaf Ásgeir Hinriksson Loki frá Kvistum 0,00 
13 Daníel Ingi Larsen Flipi frá Haukholtum 0,00
 
Mynd/Facebooksíða félagsins