Árni Björn og Villingur efstir í A flokk á Gæðingakeppni Fáks

28.05.2016 - 22:08
 Árni Björn Pálsson heldur áfram á sinni sigurbraut en hann er efstur í A flokki  í Gæðingakeppni Fáks á Villing frá Breiðholti í Flóa með 8,68. 
 
A flokkur
Forkeppni
 
  Sæti   Keppandi
1   Villingur frá Breiðholti í Flóa / Árni Björn Pálsson 8,68
2   Gróði frá Naustum / Steingrímur Sigurðsson 8,65
3   Spói frá Litlu-Brekku / Sigurbjörn Bárðarson 8,60
4   Sif frá Helgastöðum 2 / Teitur Árnason 8,59
5   Gormur frá Efri-Þverá / Sigurður Vignir Matthíasson 8,58
6   Binný frá Björgum / Kári Steinsson 8,52
7   Nagli frá Flagbjarnarholti / Sigurbjörn Bárðarson 8,51
8   Bruni frá Brautarholti / Viðar Ingólfsson 8,50
9   Byr frá Borgarnesi / Hinrik Bragason 8,49
10   Kolka frá Hákoti / Hrefna María Ómarsdóttir 8,48
11   Kinnskær frá Selfossi / Edda Rún Ragnarsdóttir 8,47
12   Askur frá Syðri-Reykjum / Hinrik Bragason 8,45
13   Dofri frá Steinnesi / Þórarinn Ragnarsson 8,44
14   Styrkur frá Stokkhólma / Árni Björn Pálsson 8,42
15   Kraftur frá Breiðholti í Flóa / Bjarni Sveinsson 8,41
16   Þyrla frá Böðmóðsstöðum 2 / Hinrik Bragason 8,40
17-18   Forkur frá Laugavöllum / Sveinn Ragnarsson 8,40
17-18   Heimur frá Votmúla 1 / Ragnar Tómasson 8,40
19   Orka frá Ytri-Skógum / Hlynur Guðmundsson 8,39
20   Frigg frá Austurási / Sarah Höegh 8,37
21   Kúnst frá Vindási / Sigurður Vignir Matthíasson 8,36
22   Logadís frá Múla / Vilfríður Sæþórsdóttir 8,32
23   Glaumur frá Geirmundarstöðum / Sigurður Vignir Matthíasson 8,11
24   Þulur frá Hólum / Edda Rún Guðmundsdóttir 7,75
25   Kórall frá Lækjarbotnum / Jóhann Kristinn Ragnarsson 7,23
Mynd/landsmot 2014