Miðasala hafin á heimsleika 2017

02.06.2016 - 09:52
 Heimsmeistarakeppni Íslenska hestsins verður haldin í Oirschot í Hollandi dagana 7. – 13. ágúst 2017. Nú er búið að opna vefsíðu fyrir komandi heimsleika og er þar nú hægt að panta sér miða, gistingu og fl.
 
Vefsíðan er