Yfirlitssýning seinni viku í Spretti - Hollaröð

10.06.2016 - 07:52
  Yfirlitssýning kynbótahrossa í seinni viku í Spretti í Kópavogi hefst stundvíslega kl. 8:00 föstudaginn 10. júní. Dagskrá dagsins er eftirfarandi:
 
* 7v. og eldri hryssur.
* 6v. hryssur.
*5v. hryssur - fyrstu þrjú holl.
 
Hádegishlé (1klst).
 
*5v. hryssur - seinni þrjú holl
*4v. hryssur.
*4v. stóðhestar.
*5v. stóðhestar.
*6v. stóðhestar.
*7v. og eldri stóðhestar.
 
Áætluð lok yfirlitssýningarinnar eru um kl. 17:30.
 
Yfirlit í Spretti, Kópavogi. SEINNI VIKA.
Föstudaginn 10. júní 2016
Kl. 8:00 
 
7v og eldri hryssur
Fæðingarnr. Nafn Uppruni A.eink. Sýnandi
Holl 1 IS2009255260 Virðing Síðu 7,48 Hinrik Þór Sigurðsson
IS2008265910 Stórstjarna Akureyri 7,73 Sigurður Vignir Matthíasson
IS2012265792 Ísey Ytra-Dalsgerði 8,01 Ævar Örn Guðjónsson
Holl 2 IS2008258530 Gjálp Hofsstaðaseli 7,67 John Kristinn Sigurjónsson
IS2009225339 Herdís Kópavogi 7,9 Sigurður Vignir Matthíasson
IS2007201001 Kjarnveig Korpu 8,06 Daníel Jónsson
Holl 3 IS2009281417 Fjöður Fákshólum 7,71 Leó Hauksson
IS2009284874 Sæborg Hjarðartúni 7,80 Anna Sigríður Valdimarsdóttir
IS2008201006 Hemra Flagveltu 7,94 Sigurður Vignir Matthíasson
Holl 4 IS2007281400 Argentína Kastalabrekku 7,70 Finnur Bessi Svavarsson
IS2007201184 Ásdís Dalsholti 8,00 Sigurður Vignir Matthíasson
IS2009281211 Klemma Koltursey 8,11 Daníel Jónsson
Holl 5 IS2005265647 Snörp Hólshúsum 7,85 Anna Sigríður Valdimarsdóttir
IS2006235181 Syrpa Húsafelli 2 8,11 Sigurður Vignir Matthíasson
IS2009265792 Sefja Ytra-Dalsgerði 8,17 Ævar Örn Guðjónsson
Holl 6 IS2009225131 Flugsvinn Seljabrekku 8,11 Sigurður Vignir Matthíasson
IS2009286005 Mörk Stóra-Hofi 8,25 Daníel Jónsson
Holl 7 IS2008257356 Þóra Dúki 8,06 Anna Sigríður Valdimarsdóttir
IS2009286721 Dögun Mykjunesi 2 8,12 Sigurður Vignir Matthíasson
Holl 8 IS2007281608 Hekla Flagbjarnarholti 8,20 Sigurður Vignir Matthíasson
IS2008287360 Ósk Langholti II 8,35 Daníel Jónsson
Holl 9 IS2009265791 Stáss Ytra-Dalsgerði 8,19 Ævar Örn Guðjónsson
IS2009281205 Eyjarós Borg 8,23 Viðar Ingólfsson
IS2008225183 Salka Vindhóli 8,25 Sigurður Vignir Matthíasson
Holl 10 IS2008284863 Piparmey Efra-Hvoli 8,30 Aðalheiður Anna Guðjónsd.
IS2008257810 Atorka Varmalæk 8,34 Sigurður Vignir Matthíasson
IS2005258500 Spes Vatnsleysu 8,44 Daníel Jónsson
 
6v hryssur
Fæðingarnr. Nafn Uppruni A.eink. Sýnandi
Holl 11 IS2010235078 Skutla Akranesi 7,59 Ólafur Kristinn Guðmundss.
IS2010281507 Snilld Hestheimum 7,60 Anna Sigríður Valdimarsdóttir
IS2010285071 Gná Prestsbakka 7,79 Viðar Ingólfsson
Holl 12 IS2010225046 Sigurey Flekkudal 7,61 Aðalheiður Anna Guðjónsd.
IS2010286077 Díana Árbakka 7,72 Hinrik Bragason
IS2010235936 Ópera Stóra-Ási 7,97 Viðar Ingólfsson
Holl 13 IS2010225556 Stelpa Hafnarfirði 7,76 Sindri Sigurðsson
IS2010201065 Kjarnveig Pétursbergi 7,78 Aðalheiður Anna Guðjónsd.
IS2010201591 Kolka Klukku 8,00 Viðar Ingólfsson
Holl 14 IS2010288446 Dimma Syðri-Reykjum 3 7,80 Adolf Snæbjörnsson
IS2010237336 Hafdís Bergi 8,10 Viðar Ingólfsson
IS2010288279 Leiftra Túnsbergi 8,17 Guðmundur F. Björgvinsson
Holl 15 IS2010267110 Líf Framnesi 7,88 Sigurður Vignir Matthíasson
IS2010282047 Snös Hrauni 7,95 Janus Halldór Eiríksson
IS2010282072 Mánabrá Hveragerði 8,34 Viðar Ingólfsson
Holl 16 IS2010256299 Gleði Steinnesi 8,01 Ragnhildur Haraldsdóttir
IS2010255268 Agnes Síðu 8,14 Daníel Jónsson
IS2010286935 Gleði Árbæ 8,19 Guðmundur F. Björgvinsson
Holl 17 IS2010282502 Ísafold Lynghóli 8,34 Viðar Ingólfsson
IS2010277156 Marín Lækjarbrekku 2 8,34 Hlynur Guðmundsson
Holl 18 IS2010286076 Fegurð Árbakka 8,36 Hinrik Bragason
IS2010287467 Álfrún Egilsstaðakoti 8,46 Helga Una Björnsdóttir
 
5v hryssur
Fæðingarnr. Nafn Uppruni A.eink. Sýnandi
Holl 19 IS2011286120 Korka Kirkjubæ 7,67 Halldór Guðjónsson
IS2011288159 Þruma Haukholtum 7,97 Daníel Jónsson
IS2011235938 Svíta Stóra-Ási 8,11 Viðar Ingólfsson
Holl 20 IS2011288225 Aska Efra-Langholti 7,58 Sólon Morthens
IS2011225150 Sól Mosfellsbæ 7,88 John Kristinn Sigurjónsson
Holl 21 IS2011287637 Blæja Laugarbökkum 8,02 Janus Halldór Eiríksson
IS2011225117 Atorka Dallandi 7,87 Halldór Guðjónsson
IS2011281385 Hafrót Ásbrú 8,05 Helga Una Björnsdóttir
Holl 22 IS2011284088 Katla Eylandi 8,07 Sigurður Vignir Matthíasson
IS2011286098 Grafík Eystra-Fróðholti 8,10 Daníel Jónsson
Holl 23 IS2011287106 Urður Stuðlum 8,12 Janus Halldór Eiríksson
IS2011282502 Kleópatra Lynghóli 8,19 Viðar Ingólfsson
Holl 24 IS2011225114 Mánadís Dallandi 8,16 Halldór Guðjónsson
IS2011245307 Kristín Firði 8,27 Daníel Jónsson
IS2011265890 Óskastund Kommu 8,42 Þórarinn Ragnarsson
 
4v hryssur
Fæðingarnr. Nafn Uppruni A.eink. Sýnandi
Holl 25 IS2012256296 Lukka Steinnesi 7,49 Ragnhildur Haraldsdóttir
IS2012287570 Aría Austurási 7,79 Viðar Ingólfsson
IS2012287637 Blíða Laugarbökkum 7,89 Janus Halldór Eiríksson
Hádegishlé -
Holl 26 IS2012288225 Ísafold Efra-Langholti 7,65 Sólon Morthens
IS2012201626 Brimrún Gullbringu 7,74 John Kristinn Sigurjónsson
IS2012255351 Flikka Höfðabakka 7,83 Helga Una Björnsdóttir
Holl 27 IS2012249202 Þula Bjarnarnesi 7,73 Ragnheiður Samúelsdóttir
IS2012282060 Gerpla Varmá 8,00 Janus Halldór Eiríksson
IS2012288772 Frökk Hömrum II 8,00 Viðar Ingólfsson
Holl 28 IS2012287729 Voð Dalbæ 7,91 Sigurður Vignir Matthíasson
IS2012286587 Hvella Ásmundarstöðum 3 7,98 Sara Sigurbjörnsdóttir
IS2012237636 Ásjá Brautarholti 7,99 Daníel Jónsson
Holl 29 IS2012282317 Sóldögg Hamarsey 8,01 Pernille Möller
IS2012286731 Tinna Vöðlum 8,07 Helga Una Björnsdóttir
Holl 30 IS2012287546 Sýn Kvíarhóli 8,08 Viðar Ingólfsson
IS2012201513 Hrafnhetta Helgatúni 8,14 Janus Halldór Eiríksson
 
4v stóðhestar
Fæðingarnr. Nafn Uppruni A.eink. Sýnandi
Holl 31 IS2012181561 Þór Minni-Völlum 7,52 Hinrik Þór Sigurðsson
IS2012184174 Tangó Fornusöndum 7,72 Daníel Jónsson
IS2012135831 Stjarni Laugavöllum 7,91 Sigurður Vignir Matthíasson
Holl 32 IS2012186822 Seifur Neðra-Seli 7,79 Lena Zielinski
IS2012188061 Seifur Hlíð I 8,01 Helga Una Björnsdóttir
Holl 33 IS2012158160 Pipar Þúfum 8,02 Viðar Ingólfsson
IS2012135262 Gyrðir Einhamri 2 8,15 Guðmundur F. Björgvinsson
IS2012101673 Baldur Báru 8,18 Sigurður Vignir Matthíasson
 
5v stóðhestar
Fæðingarnr. Nafn Uppruni A.eink. Sýnandi
Holl 34 IS2011184501 Ástmar Skíðbakka III 7,59 Guðmundur F. Björgvinsson
IS2011156292 Kjarkur Steinnesi 7,82 Sigurður Vignir Matthíasson
IS2011182357 Smyrill V-Stokkseyrarseli 7,99 Lena Zielinski
Holl 35 IS2011187335 Klassi Arnarstaðakoti 7,72 Þórarinn Ragnarsson
IS2011101026 Frægur Eikarbrekku 7,92 Sigurður Vignir Matthíasson
IS2011188277 Möttull Túnsbergi 7,99 Guðmundur F. Björgvinsson
Holl 36 IS2011167169 Hljómur Gunnarsstöðum I 7,86 Helga Una Björnsdóttir
IS2011186074 Dynur Árbakka 7,88 Gústaf Ásgeir Hinriksson
IS2011187870 Asi Reyrhaga 8,09 Guðmundur F. Björgvinsson
Holl 37 IS2011156107 Konungur Hofi 7,89 Daníel Jónsson
IS2011188771 Ísar Hömrum II 7,96 Viðar Ingólfsson
Holl 38 IS2011125137 Styrkur Seljabrekku 8,09 Sigurður Vignir Matthíasson
IS2011181901 Elrir Rauðalæk 8,32 Guðmundur F. Björgvinsson
IS2011186545 Öðlingur Hárlaugsstöðum 2 8,33 Lena Zielinski
6v stóðhestar
Fæðingarnr. Nafn Uppruni A.eink. Sýnandi
Holl 39 IS2010186460 Hárekur Sandhólaferju 7,81 John Kristinn Sigurjónsson
IS2010186073 Valur Árbakka 7,89 Hinrik Bragason
IS2010137338 Múli Bergi 8,24 Viðar Ingólfsson
Holl 40 IS2010165338 Ísak Jarðbrú 7,96 Anna Sigríður Valdimarsdóttir
IS2010186590 ÖmmustrákurÁsmundarstöðum 3 8,12 Daníel Jónsson
Holl 41 IS2010157668 Glaumur Geirmundarst. 8,35 Sigurður Vignir Matthíasson
IS2010166206 Eðall Torfunesi 8,42 Teitur Árnason
IS2010186682 Völsungur Skeiðvöllum 8,46 Viðar Ingólfsson
 
7v og eldri stóðhestar
Fæðingarnr. Nafn Uppruni A.eink. Sýnandi
Holl 42 IS2007158146 Drösull Nautabúi 7,93 Sigurður Vignir Matthíasson
IS2009182311 Hervar Hamarsey 8,12 Hinrik Bragason
Holl 43 IS2009184085 Hattur Eylandi 8,00 Sigurður Vignir Matthíasson
IS2009101486 Sleipnir Skör 8,16 Viðar Ingólfsson
Holl 44 IS2008135856 Sproti Runnum 8,11 Sigurður Vignir Matthíasson
IS2009155050 Brimnir Efri-Fitjum 8,32 Daníel Jónsson
Holl 45 IS2009186397 Baron Bala 1 8,24 Hinrik Bragason
IS2009182336 Thór-Steinn Kjartansstöðum 8,42 Sigurður Vignir Matthíasson
IS2009137638 Bruni Brautarholti 8,47 Viðar Ingólfsson