Okkur verður allt að gulli í Limsfélaginu

24.06.2016 - 08:27
 Limsfélagið var stofnað í kreppunni til að vinna gegn þunglyndi og leiðindum. Nokkrir félagar keyptu þá fola sem fékk nafnið Limur og ævinlega hefur gleðin verið í fyrirrúmi í félagsskapnum.