Hrossablót Mána – karlakvöld

26.09.2017 - 18:00
 Hestamannafélagið Máni boðar til alvöru hrossablót fyrir alla karla sem kunna að meta eðal hrossakjötsveislu, góðan mjöður og mikla skemmtun. 
 
Veislustjóri verður hinn hnittni (og sumir myndi segja grófi) Örvar Þór Kristjánsson 
 
Allir ágóði kvöldsins mun renna í að kaupa búnað fyrir félagið og styrkja félagsstarfið.
 
Verð 4.900
Miðasala verður 4. og 5. október kl: 18-20 í Mánahöllinni