Knapi ársin 2017 er Jakob Svavar Sigurðsson

29.10.2017 - 09:02
 Uppskeruhátíð hestamanna var haldin í gærkveldi á Hótel Nordica og voru það knapar verðlaunaðir fyrir afrek sín. Jakob Svavar Sigurðsson var valinn knapi ársins og keppnishestabú ársins er Litla Brekka.
 
Keppnishestabú ársins / Litla-Brekka
Efnilegasti knapi ársins / Máni Hilmarsson
Skeiðknapi ársins / Guðmundur Björgvinsson
Knapi ársins / Jakob Svavar Sigurðsson
Íþróttaknapi ársins / Jakob Svavar Sigurðsson
Gæðingaknapi ársins / Daníel Jónsson 
Kynbótaknapi ársins / Daníel Jónsson