Nýr liðstjóri landsliðs Íslands í hestaíþróttum

23.01.2018 - 10:10
 Næsta föstudag 26.janúar kl 17:00, verður skrifað undir samning og upplýst um nýjan liðstjóra landsliðs Íslands í hestaíþróttum í versluninni Líflandi Lynghálsi.
 
Í tilefni dagsins verða tilboð á völdum vörum og léttar veitingar fyrir gesti
 
Vonandi sjáum við sem flesta koma og samgleðjast okkur við tilnefningu landsiðstjórans.
 
Landsliðsnefnd og stjórn LH