Fræðslukvöld um skeið í kvöld

25.01.2018 - 13:36
 innum á fræðslukvöld/málþing nú í kvöld, fimmtudagskvöldið 25. janúar kl.19.30 í Harðarbóli Mosfellsbæ. Fjallað verður um áherslur og hvað er til grundvallar í dómum á skeiði í íþrótta-gæðinga og kynbótadómum.
 
FT félag tamningamanna og LH landsamband hestamannafélaga halda opið fræðslukvöld/málþing fimmtudagkvöldið 25 jan. um dómgæslu/útfærslu á skeiði í íþróttakeppni, gæðingakeppni og kynbótadómi. Fulltrúar dómarafélaga, knapa og fræðimanna halda ca. 10 mín tölu hver og svo verða umræðuhópar, spurningar og orðið laust.
 
Dagskrá
 
Frummælendur ca. 10 mín hver:
"Taktur/svif" - Gunnar Reynisson kennari LBHÍ 
"Kynbótadómar" - Þorvaldur Kristjánsson RML
"Skeið í A-flokki" - Gísli Guðjónsson GDLH 
"Skeiðútfærsla í fimmgangi og gæðingaskeiði - Fulltrúi HÍDÍ
"Kappreiðar" - Sigurður Ævarsson keppnisnefnd LH 
"Sýn keppanda, sýnanda, þjálfara" - Þórarinn Ragnarsson knapi 
"Sýn keppanda, sýnanda, þjálfara" - Guðmundur Björgvinsson knapi
Umræður
Spurningum svarað
Orðið laust
Lok
Stjórnir FT og LH