Árni Björn í beinni á Facebook

10.04.2018 - 15:21
 Árni Björn sigurvegari Meistaradeildar Cintamani í hestaíþróttum verður í beinni útsendingu  á Facebook á morgun, miðvikudag, 11. Apríl kl 20:00. Þar mun hann svara spurningum áhorfenda.
 
Árni Björn sigraði deildlina í ár eftir hrökubaráttu við Jakob S. Sigurðssons. Árni Björn sem er í liði Top Reiter sigraði einnig deildina árið 2014, 2015 og 2016. Nú er tækifærið til fræðast um Árna, þjálfundaraðferðir hans eða annað sem ykkur hefur legið á hjarta. Einstakur viðburður á Facebook.