Uppfærður ráslisti í tölti

05.07.2018 - 13:07
 Hér má finna uppfærðan ráslista í töltinu sem fram fer í kvöld og hefst kl. 20:10 eða að lokinni setningarathöfn.  
 
Tölt T1 - meistaraflokkur 
# Knapi Félag knapa Hestur Aldur Eigandi
1 Kristín Lárusdóttir Kópur Aðgát frá Víðivöllum fremri 10 Guðbrandur og Kristín
2 Leó Geir Arnarson Geysir Matthildur frá Reykjavík 7 Leó Geir Arnarson
3 Telma Tómasson Fákur Baron frá Bala 1 9 Telma Lucinda Tómasson
4 Skapti Steinbjörnsson Skagfirðingur Oddi frá Hafsteinsstöðum 9 Hildur, Skapti og Steinbjörn
5 Ævar Örn Guðjónsson Sprettur Vökull frá Efri-Brú 9 Hafsteinn Jónsson, Hestar ehf
6 Teitur Árnason Fákur Roði frá Syðri-Hofdölum 12 Alf T. Smidesang, Eyrún Ýr Pálsdóttir
7 Hinrik Bragason Fákur Hrókur frá Hjarðartúni 7 Egli Oliver
8 Viðar Bragason Léttir Lóa frá Gunnarsstöðum 8 Helgi Valur Grímsson, Viðar Bragason
9 Sigurður Sigurðarson Geysir Ferill frá Búðarhóli 8 Kristjón L Kristjánsson
10 Viðar Ingólfsson Fákur Maístjarna frá Árbæjarhjáleigu II 7 Viðar Ingólfsson
11 Árni Björn Pálsson Fákur Ljúfur frá Torfunesi 10 Sylvía Sigurbjörnsdóttir
12 Bjarni Jónasson Skagfirðingur Úlfhildur frá Strönd 8 Egger-Meier,Islandpferdehof Weierholz
13 Edda Rún Guðmundsdóttir Fákur Spyrna frá Strandarhöfði 10 Edda Rún Guðmundsdóttir
14 Lára Jóhannsdóttir Fákur Gormur frá Herríðarhóli 9 Lára Jóhannsdóttir
15 Gústaf Ásgeir Hinriksson Fákur Sprengihöll frá Lækjarbakka 9 Svarthöfði-Hrossarækt ehf.
16 Þórarinn Eymundsson Skagfirðingur Laukur frá Varmalæk 9 Þórarinn Eymundsson
17 Þórarinn Ragnarsson Smári Hringur frá Gunnarsstöðum I 9 Ragnar Már Sigfússon
18 Hanna Rún Ingibergsdóttir Sörli Hrafnfinnur frá Sörlatungu 10 Sólveig Ólafsdóttir
19 Fríða Hansen Geysir Kvika frá Leirubakka 10 Jakob Hansen
20 Elin Holst Sleipnir Frami frá Ketilsstöðum 11 Elín Holst
21 Sigursteinn Sumarliðason Sleipnir Háfeti frá Hákoti 9 Kjartan Bergur og Steinar Torfi
22 Elvar Þormarsson Geysir Katla frá Fornusöndum 9 Elvar Þormarsson, Margeir Magnússon
23 Eggert Helgason Sleipnir Stúfur frá Kjarri 10 Helgi Eggertsson
24 Hulda Gústafsdóttir Fákur Draupnir frá Brautarholti 9 Bergsholt sf
25 Siguroddur Pétursson Snæfellingur Steggur frá Hrísdal 9 Guðrún M Baldursd., Hrísdalshestar sf.
26 Viðar Bragason Léttir Þytur frá Narfastöðum 12 Margrét, Ólafía, K Viðar, Þröstur 
27 Jakob Svavar Sigurðsson Dreyri Júlía frá Hamarsey 9 Hrossaræktarbúið Hamarsey
28 Hinrik Bragason Fákur Hreimur frá Kvistum 13 Hinrik Bragason
29 Sina Scholz Skagfirðingur Nói frá Saurbæ 9 Sina Scholz
30 Viðar Ingólfsson Fákur Pixi frá Mið-Fossum 8 Ármann Ármannsson, Ingólfur Jónsson
 
frétt/landsmot.is