Landsmótssigur hjá Bríeti

08.07.2018 - 18:42
 Bríet Guðmundsdóttir úr Spretti sigraði ungmennaflokkinn rétt í þessu á hesti sínum Kolfinni frá Efri-Gegnishólum með einkunnina 8,83. Annar varð Þorgeir Ólafsson á Hlyn frá Haukatungu með 8,67. 
 
Sterkur flokkur og fyrirmyndarreiðmenn!
 
Ungmennaflokkur A-úrslit
1 Bríet Guðmundsdóttir / Kolfinnur frá Efri-Gegnishólum 8,83
2 Þorgeir Ólafsson / Hlynur frá Haukatungu Syðri 1 8,67
3 Anna-Bryndís Zingsheim / Dagur frá Hjarðartúni 8,66
4 Hafþór Hreiðar Birgisson / Villimey frá Hafnarfirði 8,57
5 Viktoría Eik Elvarsdóttir / Gjöf frá Sjávarborg 8,54
6 Arnór Dan Kristinsson / Dökkvi frá Ingólfshvoli 8,52
7 Anna Þöll Haraldsdóttir / Óson frá Bakka 8,48
8 Guðmar Freyr Magnússon / Óskasteinn frá Íbishóli 3,16 - þurfti að hætta keppni
 
frétt/mynd/landsmot.is