WR Áhugamannamót Íslands og Stracta 2018

25.07.2018 - 12:12
 Í samstarfi við Stracta hotels á Hellu verður Áhugamannamót Íslands WR mót og er þetta eitt sterkasta mót í hestaíþróttum eingöngu ætlað áhugamönnum í hestamennsku.
 
 
Stracta ætlar að gefa gjafabréf uppá gistingu fyrir 2 með morgunmat í 1.sæti
Baldvin og Þorvaldur ætlar að hafa gjafakörfu í 2.sæti
Fóðurblandan ætlar að gefa fóðurbætisstampa í 3.sæti og fóðurbætir í önnur úrslitasæti.
 
Skráning er í fullum gangi og lýkur á morgunn miðvikudag 25.júlí.
Keppt er í 2.flokki í T3, T4, T7, V2, V5, F2, gæðingaskeið og 100m skeið.
 
Allar afskráningar skulu berast í síma 8637130.
 
Ef vandræði eru við skráningu eða aðrar upplýsingar endilega hafið samband í síma 8637130.
 
Nú er komið app sem er kallast LH kappi og er beintengt við sportfeng og munu allar einkunnir og niðurstöður birtast þar. Heildarniðurstöður munu svo birtast á fésbókarsíðu Áhugamannamóts Íslands 2018. 
Dagskrá mun birtast í appinu og einnig á heimasíðu Geysis og fésbók.
 
Mótanefndin