Síðustu skeiðleikar ársins

04.09.2018 - 13:57
 Miðvikudaginn 5.september verða haldnir síðustu skeiðleikar Baldvins og Þorvaldar árið 2018. Skeiðleikarnir munu fara fram á Brávöllum á Selfossi. 
Skeiðleikarnir munu hefjast klukkan 18:30
 
Veðurspáin er góð og allar aðstæður ættu því að vera frábærar fyrir skeiðkappreiðar!
 
Dagskrá skeiðleikanna
18.30
250 metra skeið
150 metra skeið
100 metra skeið
Nú eins og undanfarin ár er keppt í stigakeppni sem nær yfir allt keppnistímabilið. 
Til mikils er að vinna í heildarstigakeppninni þar sem hestavöruverslunin Baldvin og Þorvaldur gefa heildarsigurvegurum ársins eftirfarandi verðlaun.
1.sæti 100.000 króna gjafaúttekt í Baldvin og Þorvaldi
2.sæti 50.000 króna gjafaúttekt í Baldvin og Þorvaldi
3.sæti 25.000 króna gjafaúttekt í Baldvin og Þorvaldi
Heildarsigurvegari skeiðleika vinnur einnig farandbikar sem gefinn er af Gunnari Arnarssyni og Kristbjörgu Eyvindsdóttur til minningar um Einar Öder Magnússon.
 
Það er því til mikils að vinna á síðustu skeiðleikum ársins og glæsileg verðlaun í boði.
Staða efstu knapa í heildarstigakeppninni
Nafn Stig
Konráð Valur Sveinsson 92
Bjarni Bjarnason 48
Davíð Jónsson 46
Guðmundur Björgvinsson 46
Árni Björn Pálsson 36
Sæmundur Sæmundsson 34
Sigurður V.Matthíasson 25
Glódís Rún Sigurðardóttir 23
Ólafur Örn Þórðarson 22
Sigurbjörn Bárðarson 20
Sigurður Sigurðarson 20
 
Ráslistar
250 metra skeið
1 Sæmundur Þorbjörn Sæmundsson Fatíma frá Mið-Seli
1 Randi Holaker Þórfinnur frá Skáney
1 Bjarni Bjarnason Randver frá Þóroddsstöðum
2 Sigurbjörn Bárðarson Vökull frá Tunguhálsi II
2 Davíð Jónsson Glóra frá Skógskoti
2 Elvar Þormarsson Tígull frá Bjarnastöðum
3 Kjartan Ólafsson Vörður frá Laugabóli
3 Árni Björn Pálsson Dalvar frá Horni I
3 Jóhanna Margrét Snorradóttir Andri frá Lynghaga
4 Hlynur Pálsson Snafs frá Stóra-Hofi
4 Konráð Valur Sveinsson Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II
 
 
150 metra skeið
1 Gústaf Ásgeir Hinriksson Rangá frá Torfunesi
1 Guðjón Sigurðsson Hugur frá Grenstanga
1 Bjarki Freyr Arngrímsson Davíð frá Hlemmiskeiði 3
2 Ævar Örn Guðjónsson Bylur frá Syðra-Garðshorni
2 Bjarni Bjarnason Jarl frá Þóroddsstöðum
2 Hlynur Guðmundsson Stússý frá Sörlatungu
3 Brynjar Nói Sighvatsson Hríma frá Gunnlaugsstöðum
3 Védís Huld Sigurðardóttir Fálki (Taktur) frá Stóra-Hofi
3 Helga Una Björnsdóttir Bið frá Nýjabæ
4 Trausti Óskarsson Skúta frá Skák
4 Þorgeir Ólafsson Straumur frá Skrúð
4 Ragnar Tómasson Bjartur frá Bjarkarey
5 Kjartan Ólafsson Brík frá Laugabóli
5 Glódís Rún Sigurðardóttir Blikka frá Þóroddsstöðum
5 Hinrik Bragason Hrafnhetta frá Hvannstóði
6 Sæmundur Þorbjörn Sæmundsson Gunni frá Skagaströnd
6 Agnes Hekla Árnadóttir Loki frá Kvistum
6 Maiju Maaria Varis Vænting frá Mosfellsbæ
7 Jóhann Kristinn Ragnarsson Þórvör frá Lækjarbotnum
7 Haukur Bjarnason Bragi frá Skáney
7 Bjarney Jóna Unnsteinsd. Sleipnir frá Hlíðarbergi
8 Davíð Jónsson Irpa frá Borgarnesi
8 Ísólfur Ólafsson Fengur frá Litla-Laxholti
8 Hlynur Guðmundsson Klaustri frá Hraunbæ
9 Bjarni Bjarnason Þröm frá Þóroddsstöðum
9 Brynjar Nói Sighvatsson Heggur frá Hvannstóði
9 Sigvaldi Lárus Guðmundsson Bylting frá Árbæjarhjáleigu II
 
100 metra skeið
1 Árni Björn Pálsson Dalvar frá Horni I
2 Sæmundur Þorbjörn Sæmundsson Seyður frá Gýgjarhóli
3 Kjartan Ólafsson Vörður frá Laugabóli
4 Þorgeir Ólafsson Glimra frá Stakkhamri
5 Trausti Óskarsson Skúta frá Skák
6 Bjarni Bjarnason Randver frá Þóroddsstöðum
7 Davíð Jónsson Irpa frá Borgarnesi
8 Brynjar Nói Sighvatsson Heggur frá Hvannstóði
9 Guðjón Sigurðsson Hugur frá Grenstanga
10 Haukur Bjarnason Bragi frá Skáney
11 Árni Björn Pálsson Skykkja frá Breiðholti í Flóa
12 Vilborg Smáradóttir Klókur frá Dallandi
13 Katrín Sigurðardóttir Lydía frá Kotströnd
14 Sæmundur Þorbjörn Sæmundsson Snör frá Lönguskák
15 John Sigurjónsson Snædís frá Flagbjarnarholti
16 Bjarni Bjarnason Jarl frá Þóroddsstöðum
17 Randi Holaker Þórfinnur frá Skáney
18 Sigvaldi Lárus Guðmundsson Bylting frá Árbæjarhjáleigu II
19 Þorgeir Ólafsson Straumur frá Skrúð
20 Jakob Svavar Sigurðsson Kolbeinn frá Hrafnsholti
21 Konráð Valur Sveinsson Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II
22 Glódís Rún Sigurðardóttir Blikka frá Þóroddsstöðum